Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 40

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 40
Frá vinstri: Þorsteinn skipstjóri, giftur Oddnínu Sigurgeirsdóttur. Þau eiga 2 dcetur og 3 syni. Auðunn œttfaðirinn. Sœmundur skipstjóri, látinn, átti Amdísi Thoroddsen og áttu þau 1 son og 1 dóttur. Aftari röð: Pétur, dó 20 ára ógiftur og bamlaus. Gunnar skipstjóri, giftur Gróu Eyjólfsdóttur. Þau eiga 1 son og 1 dóttir, Halldór dó tvitugur, ógiftur og bamlaus. Auðunn skipstjóri, giftur Stellu Eyjólfsdóttur. Þau eiga 2 syni og 3 dœtur. Gísli skipstjóri, giftur Gunnfríði Ólafsdóttur. Þau eiga 2 syni og 1 dóttur. og entist alla þeirra tíð, sem var í raun of stutt. Hún missti heilsuna fyrir aldur fram, um fertugt og dó 49 ára, það var of hár blóðþrýst- ingur, sem ekki var hægt að lækna í þá tíð. Mamma var aðal- stjómandi heimilisins eins og all- ar sjómannskonur, hún var stjómsöm og lét hlýða sér, hún vildi láta vinna vel á meðan unnið var, en svo var til í að eitt okkar var sent heim á bæ að ná í auka- bita, og allir látnir setjast niður og hvflast um stund. Heimilislífið var gott og mikið talað við okkur og þá fleira en kom við heimilinu. Við vomm 3 systur elstar, var verkum skipt á okkur eftir upp- lagi að mér finnst nú, sú elsta að- stoðaði við búverkin, önnur við bömin, sú þriðja meira við úti- störf. Foreldrar okkar vom sam- taka með að hvetja og fræða, hvort það var við bústörfin eða á sjón- um, þau höfðu líka hvetjandi áhuga á að við kynntust sem flestu er nytsamt var og hefðu vilj- að að við lærðum meira, en þá var kostur á, vegna þess hve allir þurftu að leggja sitt framlag til þessara stóm heimila á þessum ámm. Þegar ég lít til baka finnst mér ég hafa orðið fyrir afar miki- um jákvæðum áhrifum frá mín- um foreldmm og í huga mér er þakklæti og að nokkm eftirsjá fýrir heimilin, eftir eldra fólkinu, þau gáfu bæði fróðleik og tillits- semi og vöktu áhuga á fleiru en sjálfu sér, sem fer í vöxt í okkar þjóðfélagi í dag. Heimiiið sem við eldri systkinin nutum breyttist með ámnum og einkum eftir að móðir okkar missti heilsuna og hennar forsjá missti við í uppeldi og öðm. Mér finnst sannmæli að það séu fáir sem feður, en enginn sem móðir. En eitt er víst að for- feðmnum var ekki vel við þegar við létum jörðina. Bæjarstjórn Njarðvíkur óskar starfsmönnum sínum svo og öllum Njarðvíkingum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þakkar liðið ár. Bæjarstjórn Njarðvíkur 316 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.