Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 55

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 55
ÁRNAÐ HEILLA SIGRÚN ODDSDÓTTIR NÝJALANDI, GARÐI 70ÁRA Þann 11. október sl. varð vin- kona mín, Sigrún Oddsdóttir, sjö- tug. Um allmörg ár hafa leiðir okkar legið saman og satt að segja varð ég hálfundrandi er þetta varð staðreynd. Sigrún er nefnilega svo ung. Fyrsta alvarlega samvinna okkar hófst eftir kosningasigur okkar við hreppsnefhdarkosning- amar 1974. Þá hafði Sigrún setið í hreppsnefnd Gerðahrepps í 8 ár og auk þess gegnt töluverðum nefndarstörfum. Tímabilið 1974-78 var ánægjulegt. Sigrún starfaði þá sem fyrr af festu og einurð. Hún ritaði þá fundargerð- ir hreppsnefhdar, það hafði hún reyndar gert áður. Þar var ekki til sparað, enda urðu fundargerðim- ar ítarlegar og greinargóðar og greinilega mikil vinna í þær lögð. Sigrún er fyrsta konan sem kjör- in er í hreppsnefnd Gerðahrepps, en 1978 dregur hún sig í hlé. (Ég hef stundum sagt að hún hafi ver- ið búin að fá nóg af karlkyninu þama.) Sigrún hefur þó ekki sleppt hendinni af hreppsmálunum, hef- ur m.a. unnið gott verk sem for- maður fegrunamefndar og er allt- af reiðubúin að vinna fyrir góðan málstað! En þetta sem getið hefur verið er þó aðeins lítill hluti þess starfs sem Sigrún hefur lagt byggðarlag- inu og félagasamtökum hér til. Hún hefur setið í stjóm kvenfé- lagsins Gefn í 38 ár og gegnt for- mennsku þar í 13 ár. Gæslumaður bamastúkunnar Siðsemdar no. 14 hefur hún verið um árabil og unnið ómetaiúegt starf. Þá hefur Sigrún lagt málefnum Slysa- varnadeildar kvenna í Garði lið og verið varaformaður deildarinnar. Enn em ótalin störf hennar að málefnum kirkjunnar, en hún hefur átt sæti í sóknamefnd og sungið í kirkjukór Útskálakirkju í fjölda ára. Ekki dettur mér í hug að hér sé á fullnægjandi hátt getið fómfúsra starfa Sigrúnar Oddsdóttur en auk þessa hefur Sigrún annast heimili sitt og manns síns Hjálm- ars Magnússonar en hann lést 1984. Varð þeim 6 myndarbama auðið. Kvenfélagskonur sýndu hug sinn til starfa Sigrúnar og héldu henni myndarlegt afmælishóf á afmælisdaginn. Um leið og ég ítreka afmælis- kveðju mína og fjölskyldu minnar veit ég að ég má mæla fyrir munn margra Garðmanna er þér, Sigrún, em þökkuð gifturík störf og þess óskað að þú megir eiga langt og ánægjulegt ævikvöld. Finnbogi Bjömsson (Síeíuleg (Sott og far^œít nýtt dr! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. VERSLUNARRANKI ÍSLANDS KEFLAVÍK FAXI 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.