Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 69

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 69
NÝ VÖRUAFGREIÐSLA Skipadeild Sambandsins hefur opnað vöruafgreiðslu að Iðavöllum 10 — þar sem Byggingaval h.f. var áður. Aðstaða til þessarar þjónustu er þama mjög góð — húsið er um 600 m2 og afgirt port um 1000 m2. Málaraverktakar Keflavíkur eru eigendur að húsinu. Allar vörur sem koma með Sambandsskipum til Suðumesja fara í gegnum þessa Vöm- afgreiðslu, en þær koma bæði frá Evrópu og Ameríku. Nú um miðjan nóvember hefur Vöruafgreiðslan tekið við um 2500 tonnum af ýmiskonar vömm og þar af afgreitt til viðtakenda um 2000 tonn. Stærstu viðskiptavinimir em Hitaveita Suðumesja, Kaupfélag Suð- umesja, Þorvaldur Ólafsson og Heildverslunin Impex h.f. Allar em vömr þessar tollafgreiddar í 'Ibllþjónustunni f Keflavík. Tbllafgreiðsla í Reykjavík hefur oft þótt svifasein, en hér gengur hún svo vel að fyrir kemur að Reykvíkingar láta skipa upp vöm sinni hér ef þeir þurfa á hraðþjónustu að halda. Friðjón Þorleifsson, ásamt syni sínum Sigurði, annast afgreiðslu og umsjón Vömafgreiðslunnar. J.T. GLEÐILEG JÓL! Gott og farsælt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Samvinnubankinn - útibú Samvinnutryggingar - útibú Keflavík ©íebiíeg jóí Vistmenn þakka öllum þeim, er létt hafa þeim stundir á liðnu ári. Guð blessi ykkur öll. Vistmenn á Garðvangi og Hlévangi FAXI 345
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.