Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 72

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 72
Óskum íbúum Miöneshrepps og öörum Suöurnesjamönnum gíebiíegra jóía og faréceíbar á komanbi ári, meö þökk Suðurnesjamenn (Síebiíeg jóí ©ott og faréœít komanbi ár Verzlunarmannafélag Suðumesja Keflvísk sópransöngkona á framabraut Kristín Sædal Sigtryggsdóttir, sópransöngkona hélt sfna fyrstu sjálfstæðu tónleika í íslensku óperunni, laugardaginn 8. nóv- ember s.l. Kristín er borinn og bamfæddur Keflvíkingur, dóttir hjónanna Klöm Ásgeirsdóttur og Sigtryggs Kjartanssonar. í viðtali í Morgunblaðinu 7. nóv. s.l. segir Kristín meðal annars þannig frá söngferli sínum: , ,Ég söng fyrst opinberlega þeg- ar ég var sex ára en ég mun hafa verið eitt þeirra bama sem byija að syngja áður en þau fara að tala. Ég átti heima í Keflavík og var lát- in syngja ,,Ó faðir gjör mig lítið ljós“ á jólagleði í skólanum. Það var alltaf verið að fá mig til að syngja , t.d. var kaupmaður sem rak verzlun rétt þar hjá sem ég átti heima og hann fékk mig til að syngja fyrir krónu eða sælgæti. Þegar ég var orðin fjórtán ára stóð til að halda skólaskemmtun og þá byijuðum við að syngja sama þjóðlög, þrír strákar og ég. Það var mjög skemmtilegt og eftir þessa skemmtun vomm við fengin til að skemmta mjög víða. Þetta hefur sennilega verið árið 1967 og ein- hvem veginn frétti Savannatríóið, sem þá var með fasta skemmti- þætti í sjónvarpinu, af okkur og fékk okkur til að koma fram í þættinum. Okkur þótti ekki lítið varið í þetta en svo flosnaði þessi sönghópur upp skömmu síðar, einfaldlega af því að strákamir vom allir á kafi í poppi. Einn þeirra var reyndar Magnús Kjart- ansson. En þetta var gaman með- an á því stóð. Söngnám hóf ég þegar ég var rétt um tvítugt. Fyrst var ég hjá Guð- rúnu Á. Símonar en þegar ég fór svo í Söngskólann varð ég nem- andi hjá Þuríði Pálsdóttur. Nú er ég búin að ráða mig sem kennara Kristín Sœdal Sigtryggsdóttir. í Söngskólanum í vetur og kenni þar í undirbúningsdeild. Mér finnst yndislegt og mjög gaman að kenna og ég held raunar að það sé bæði gott og hollt fyrir söngvara að kenna söng.“ — Auk söngnáms hér heima stundaði Kristín söngnám í Lond- on síðastliðinn vetur. Hin unga söngkona er nú búandi í Reykja- vík og auk söngkennslu starfar hún við sölumennsku. Maður hennar er Hallur A. Baldvinsson og eiga þau tvær dætur, 16 og 6 ára gamlar. Undirritaður man Kristínu vel, er hún, ung að ámm söng hér í Keflavík á skólaskemmtunum og í bamakór kirkjunnar og síðar er hún tók þátt í söngvakeppni sjón- varpsins. Nú á merkum tímamótum á söngferli hennar óska ég henni farsældar á framabraut tónhstar- innar. K.A.J. ^óía og nýárékuebiur sendi ég nemendum mínum með ósk um að þeim gangi vel á strætum og vegum á komandi árum Magnús Þór ökukennari 348 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.