Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 84

Faxi - 01.12.1986, Blaðsíða 84
Sendum Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um gleðilega jólahátíð gott og farsælt nýtt ár. Þökkum gott samstarf á liðnum árum GRÁGÁS HF. ÞU A / umferÖinni! QEFDU ÞÉR TIMA! : minni streita ■■ betrilíöan •■ örugcjari akstur -■ minni áhætta ■■færrisíys : lægri iögjöld iþinnhagur! SÉRTU AKANDI.. ..VERTU VAKANDI Tryggingafélag bindindismanna Lágmúla 5 -108 Reykjavík - Simi 83533 Á síldveiðum við Norðurland 1930 FRAMHALD AF BLS. 303 heiðartjöm og þá síst í N.A. roki. Ég man eftir 2 ferðum sem við fór- um í slíku veðri að nánast mátti kallast ófært í báðum þessum ferðum. Var Bára fulllestuð, full lest og báðir gangar, en öllu skil- aði hún samt í höfn á Siglufirði. En ekkert þýddi að keyra fulla ferð, enda ekkert far svo öflugt að ekki verði að vægja fyrir brimöld- unum og Kristinn skipstjóri kunni sitt fag 16 klst vomm við ffá Drangsnesi til Siglufjarðar í ann- arri ferðinni, en eitthvað skemur í hinni. Það mátti með sanni segja að þá sauð á keipum. Við vomm oftast búnir að öllu um hádegi, og þá var farið inn á Hólmavík og lagst við akkeri, og þá var, ef veð- ur leyfði, farið í land að tína ber. Ég hefi hvorki fyrr né síðar séð önnur eins kynstur af berjum, af öllum sortum. Það bar til eitt sinn þegar við höfðum losað Stein- grímsfjarðarsíld á Sigló að við sá- um ílát sem kölluð vom 16 partar. Við höfðum ágimd á þessum ílát- um og ætluðum að flaka sfld í þau. Nú gerðum við samning við verkstjórann hjá Ásgeiri Péturs- syni að smygla 10—20 kútum í stómm tunnum og merkja þær og í næsta túr vom 3 tunnur svona merktar með einu striki. En það skrítna skeði, að þær höfðu farið í ógáti um borð í einhvem af 3 bát- um öðmm en Bám, en í næsta túr var það betur passað. Nú vomm við upp á mánaðarkaup og prem- íu, 250 kr. á mánuði og 50 aura af þeirri sfld sem við veiddum sjálf- ir, af hverri tunnu, en 25 aura af hverri tunnu sem við fluttum af hinum bátunum. Við vomm við þetta tæpan mánuð og höfðum 600 kr. og frítt fæði fyrir þennan tíma og þótti góð þjónusta þá. Við komum oft í land á hinum ýmsu stöðum við Steingrímsfjörð, til dæmis á Drangsnesi og Hólma- vík, og einnig komum við í Hvera- vfldna og fengum okkur bað í sundlaug, sem þar hafði verið byggð. Það var hressandi og heilsubætandi. Það var ýmist að notuð vom lagnet eða reknet, það fór eftir veðri. Og gerðist þá ævintýrið. Við höfðum lagt 2 trossur, 4 net í hvorri trossu. Ég áætla að netin Óskum nemendum okkar og /oreldrum þeirra gíebtíegra jóía og farsœldar d komandi dri. Þökkum dnœgfulegt samstarf. KENNARAR OG STARFSLIÐ MYLLUBAKKASKÓLA Óska öllum Suðurnesjamönnum gíebiíegra jóía og farScefó komanbi dr§, Með þökk fyrir stuðning og samskipti á liðnu ári. Krabbameinsfélag Suðumesja Sendum öllum Grindvík- ingum góðar jóla- og ný- ársóskir og þakkir fyrir stuðning á liðnum árum. BJÖRGUNARSVEITIN ÞORBJÖRN, GRINDAVÍK Blómastofa Guðrúnar óskar Suðurnesjamönnum friðsœllar jólahátíðar GUÐRÚN 360 RAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.