Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1993, Blaðsíða 17

Faxi - 01.01.1993, Blaðsíða 17
Glæsileg höggmyndasýning Erlings lónssonar Þann 2. janúar s.l. var opnuð vegleg höggmyndasýning í húsakynnum Bílakringlunnar að Grófinni 8 í Keflavík. Þar voru til sýnis 107 verk listamannsins Þrlings Jónssonar sem nú er starfandi í Osló. Það var eigandi Bflakringlunnar, Birgir (Gðnason, sem átti hvað mestan þátt í að sýningin var haldin og eins og gefur að skilja er það ekki neitt smáræði að setja upp sýningu sem þessa. Jafnframt því að safna saman listaverkunum úr fjölmörgum áttum í samvinnu við listamanninn, þá tæmdi Birgir salarkynnin meðan | sýningunni stóð. Erling Jónsson þarf varla að kynna með mörgum orðum, en hann er fædcur 1930 á Vatns- leysuströnd. Hann íluttist til Keflavíkur árið 1954 og var þar kennari í fjömörg ár, bæði við bama- og unglingaskólann. Margirþekkja brautryðjandastarf hans við „0uðstofuna“ en þar hafa fjölmargir listamenn á Suðumesjum fengið góða undirstöðu. Þá et Erlingi fjölmargt Iannað til lista lagt og standa fáir honum að sporði þegar ljóðlist ber á gónri. Verk Erlings er nú víða að finna, bæði hér heima og erlendis. í Keflavík hafa nokkrar högjányndir hans ver- ið settar upp, þ.e.a.s. „Stjáni blái“ við Keflavíkur- Vigdís Finnbogadóttir forseti kom til að skoða sýningu Erlings. Birgir Guðnason fylgdi henni um sýningar- svæðið og lýsti því sem fyrir augu bar. Á mvndinni eru frá vinstri Harpa Porvaldsdóttir eiginkona Birgis, Drífa Sigfúsdóttir, forseti bæjar- stjórnar Keflavíkur, frú Vigdís Finnbogadóttir og Birgir Guðnason. Hér eru þau að skoða verk sem Erlingur hefur kallað Hugleiðing um Garðar Hólm. Mánahcsturinn. Á stöpulinn er eftirfarandi áletrun úr Hávamálum rituð með höfðaletri. Eer hún hér á eftir í lauslegri þýðingu. Fé, sent maður hefur öðlast, œtti maður að sjá þörf fyrir (og þá nota); Oft sparar inaður handa þeim, sem manni er vel við, það sem lendir þó hjá þeim, sem iiianni geðjast ei að; margtfer öðruvísi en eetlað er. Höfðaletrið er eftir gerð Ríkharðs Jónssonar Krapi úr sögu Halldórs Kiljans - Sjálfstæðu fólki. I>essa högg- mvnd fékk Halldór að gjöf fyr- ir nokkrum árum. ■ ■ & ■$f 1 ■Br 1 -jBLsí Guðni Magnússon. Ragnar (íuðleifsson Vonlaus ást. Dropinn. Hefur verið seÚ upp við listadcild framhaldsskóla í Osló. Margeir Jónsson. 16 FAXI FAXI 17

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.