Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1993, Blaðsíða 19

Faxi - 01.01.1993, Blaðsíða 19
Bretinn Nick Faldo er nú óumdeilanlega besti kylfingur heims í dag. Hann sigraði á Breska opna meistaramót- inu, varð framarlega á öllum stórmótunum í golfinu, varð efstur á peningalistanum í Evrópu og lauk síðan árinu á glæsilegan hátt með því að sigra á Johnny Walker heimsmeistaramótinu á Jamaica. Fred Couples frá Bandaríkjunum er nú annar á heimslistanum á eftir Faldo. Til fróðleiks og skemmtunar (aðalega ritstjóranum) birtum við hér listann yfir þá 25 efstu í Evrópu. 1 Nick Faldo England 69.435.156 kr. 2 Bernhard Langer Þýskaland 50.358.039 kr. 3 Colin Montgomerie Skotland 45.805.439 kr. 4 Anders Forsbrand Svíþjóö 42.999.513 kr. 5 Barry Lane England 40.607.853 kr. 6 Jose Maria Olazabal Spánn 39.719.581 kr. 7 Tony Johnstone Zimbawe 35.114.451 kr. 8 Sandy Lyle Skotland 34.313.523 kr. 9 Vijay Singh Fijji 30.254.808 kr. 10 Jamie Spence England 29.659.468 kr. 11 lan Woosnam Wales 28.984.818 kr. 12 Jose Rivero Spánn 27.693.919 kr. 13 Gordon Brand Skotland 25.452.845 kr. 14 Miguel Angel Jimenez Spánn 23.611.617 kr. 15 Peter Senior Ástralía 23.299.012 kr. 16 Vicente Fernandez Argentína 22.232.447 kr. 17 Per-Ulrik Johansson Svíþjóö 21.968.149 kr. 18 Mark Roe England 21.594.774 kr. 19 Steven Richaedson England 21.103.876 kr. 20 Eduardo Romero Argentína 20.549.118 kr. 21 Petere O'Malley Ástralía 20.504.828 kr. 22 Robert Karlsson Svíþjóö 20.247.431 kr. 23 Christy O'Connor Jr írland 19.985.399 kr. 24 David Gilford England 19.868.494 kr. 25 Peter Michell England 18.929.031 kr. FAXI 19

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.