Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.2000, Qupperneq 16

Faxi - 01.12.2000, Qupperneq 16
Þegar jólin koma eru allir í jólaskapi og dansa kringum jólatiéð. Og allir krakkar fara út að hamast og það er voða gaman. Síðan koma allir inn og opna pakkana. Sóley Jólin eru eftir nokkra daga og margir eru byrjaðir að baka. Ég bíð spennt eftir jólamatnum og horfi á skreytingamar í gluggunum. Bamaefni í sjónvarpinu er skemmtilegast um jólin og að skreyta jólatreð áaðfangadagsmorgun. Jólin nálgast við setjum jólaskrautið upp jólin nálgast við förum að versla jólagjafir jólin nálgast við verðum góð hvert við annað ég hlakka mjög mikið til. Susan Ásrún Jólin nálgast hægt og hægt maður getur venjulega ekkibeðið útaf spenningi. Þaðeru meira að segja inargir byijaðir að skreyta. Margir segja að Grýla og Leppalúði séu til en margir segja að Grýla sé dauð því hún gafst upp á jólunum. En nú er komið að því að ég hætti. Gleðilegjól. Amar Ingi Jólin nálgast brátt þá borða sumir allt hrátt þá eru allir kátir afþvíaðjólin nálgast. Arnar Þaðergaman umjólin því þá máta allar stelpur kjólinn það vil ég sjá og fara inn í klefann og gá en ef ég rnundi sjá það að hún væri að fiira í bað því það eru að koma jól. I jólagjöf fæ ég kannski hjól. Daníel F. Jólin nálgast og ég set jólapakkana undir tréð það er gaman á jólunum góður matur og mikið nammi fleira og fleira þegar við eru búin að borða fer ég í tölvuna og opna síðan pakkana. Jóhann Þegar jólin koma þá verðui' gaman að hitta fjölskylduna borða góðttn mat og jólagraut og sjá þessa sögulegu pakka þá verð ég soldið mikið spenntur en þegar maður kíkir út þá er allt í ljósum og mjög fallegt. l»orgils Jólin koma í ár þá verður enginn sár heldur engin tár. Gamlárskvöld er gaman þar sprengja allir saman og verður bara gaman. Ástþór Valur Jólabjöllur klingja krakkamir syngja jólatréð skreytt í það var miklu eytt í loftinu ríkir mikil spenna eða er það of snemma? Sunna Þá veröur rosa gaman. Ég hlakka til jólanna að borða fínan jólamat og rífa upp pakkana Þegai'jólin nálgasl venð ég svo spennt. Það besta er að þá verður fjölskyldan saman. Frklgerður R. Jólin koma, jólin fara þá verður rosa gaman þá opna allir gjafir þá verður rosa gaman og allir verða saman. Nedjeljka Hrkalovic Nemendur 7. bekkja í Myllubakka- skóla fengu það verkeíni nú fyrir jól- in að semja sem nefndist: „Jólin nálgast." Ftixi fékk góðfúslega leyfi til að birta nokkur þeirra. Jólin nálgast guði sé lof því ég nenni ekki að bíða ég ætla að rífa í pakkana það er það besta. Gestur Jólin koma biáðum og þá er niikil hátíð í bæ. Því að Jesú fæddist 24. desember þá halda menn upp á jólin og hafa pakka, góðan mat og ýmislegt á boðstólum. Mér finnst jólin mjög skemmtileg því það er svo gaman og það er mikið af ljósum ineðan jólin standa yfir. Þá er allt svo skemmtilegt. Aron Sniári Jólin koma.jólin komabráðum litlu börnin hlakka til jólanna. Þá er háu'ð í bæ og allir skreyta 25. desember er jóladagurinn. Magnús Ingi Þuðkemur snjór þegar jólin koma þá fær maður jólagjafir. Grétar Már

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.