Alþýðublaðið - 22.09.1923, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.09.1923, Qupperneq 1
september. ásamt kvöidskemtun verður haldin í Bárunni á morgan (sunnudag). Hún hefst kl. 5. (Hlé verður kl. 7—8). Hlutavelta þessi veröur sérlega góð, því reynt heflr verið að vanda t'l hennar sem bezt. Of langt yrði að telja upp alla þá mörgu nytsömu drætti, sem þar fást fyrir að eins 0,50, ef heppni er með. Samt skulu nokkrir þeirra nefndir: 1 Favseðill á t. farrými, sem gildir liéðan til Kaapmannahafnar, þaðan til Svfþjððar og aftur hingað heim; 2 farseðlar á fyrsta farrými tll ísafjarðar; lifandi saaðfé; 800 kíló kol; mikið af fiBki, nýjum og söltuðum; Kyeitisekkir, haframjoi, syknr, wýtt kjöt, ís- lenzkt smjörlíki; miKið af fataaði, katia og kvenna; hréfapressa nýsmíðað úr kopar, 50 kr. virði o. m. m. m. fl. — Inngangur kostar 0,50 og dráttur 0.50. Lúðrasveit Rejkjavíkur skemtir! Yirbingarfylst. Knattspypuufélag Beykfavíkur. Stjrkveitingauefnd Sjömannafélagsins er til yiðtals í Alþýðu- húsinu kl. 8 6 dag- lega. — Umsóknív séu skrifiegar. Styrkveitinganefndin. Alþýöuflokks- f u n d u r verður haldinn í GoodtemplarBhúsiuu í Hafnarfirði laugardaginn 22, septeember ki. 8 siðdegis, Á dagskrá: Nykomið mikið af gólfpappa og mnsk- ínupsppír m j ö g ó d ý r u m. Björn Bjðrnsson, veggfóðrari Laufásvegi 41, Stjórn Álltýðuflokksfns. V.K. F.Framsókn heldur fund þriðjud. 25. þ. m. í Iðnó uppi kl. 8^a. , Mörg mál á dagskrá. - Konur, fjölmenniðl - Stjórnin. Hér með er sfcorað á aiia þá, sem eiga ílát hjá Jóni beykir, að sækja þau aú þegar; elia verða þau seið fyrir aðgerðarkostuaði. Tek börn til kensiu í vetur. Kristín Daníelsdó tir, Skólavörðu- stíg 18. Leirkrukkur undir slátur og kæfu seiur Hanres Jónsson, Laugavegi 28.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.