Alþýðublaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 2
•ALÞYÐUBLÁÖIÐ Páll og toprarnir. (Ni.) Að niðurlagi skal Páli til hress- ingar stungið að honum bitá, sem vona má að staudi vel und- ir, því að hann er skorinn af uppáhaldsumræðuefni hans, þessu, að togaraútgerðin beri sig ekki. Páll% og fylgifiskar hans hald i því fast trám og hafa reynt að gera það að átrúnaði í land- inu með tilstyrk auðborgarablað- anna. En það er eins með það og annan átrúnað ýmsan, að ekki hefir tekist að færa skyn- samlegar sannanir fyrir undir- stöðuatriði hans. Hins vegar hefir Páll viðurkent, að togaraútgerð- iu geti borið sig, en á skilyrðin til þess má ekki minnast; því er sem sé svo varið, að það er ekki meira en svo hættulaust fyrir togaraeigendurna. Hér skal nú Iítillega bent á, hvernig á því muni standa. Eins og kunnugt er, er reikn- iogum togaranna "haldið vendi- lega leyndum. En þar sem þeir gætu verið mikilsverð gögn i dyilumáli útgerðarmanna og sjó- manna og ekki sízt fyrir mál- stað útgerðármanna, ef þeirsegja rétt frá þeim, hiýtur að vera einhver ver.uleg ástæðá annars eðlis, sem knýr eigendurna til að leyna þeim, og sú ástæða mun vera það, að í reikníngun- um sjáist »vitleysa<, sem >fram- kvæmdarstjórarnir< hafi gert fýrir togara->eigendurna< og ekki er meir en svo >ærleg<. Eins og menn vita, eru tog- ararnir keyptir á dýrasta tíma, Kaupverð þeirra flestra mun þá hafa verið alt að 800 þús. kr. Síðan hafa þeir fallið mjög í verði, svo að verð þeirra mun nú ekki nema meira en 200 þús. kr. að meðaltali Fjárhæð sú, sem verðfallið nemur, er því töpuð. Til þess að vera ekki ósann- gjarn I áætlun má gera ráð fyrir, að tapið nemi ekki meira en 500 þús. kr. til uppjafnaðar á hvern togara, en það er líka mjög varleg áætlun.Nú munutog arar þessir vera um 20. Tapið alt verður þá 10 — tíu — milljónir. Pessari fjárhæð hafa togaraeig- endar tapað á alveg eðlilegan hátt, og þetta /é er þess vegna ekhi lengur til. Eigi að síður full- yrða kunnugir menn — það skai tekið fram, að ekki er auðvelt að sanna það, þvf að reikaing- ana fæst ekki að sjá, — að togaraeigendur láti ídgerðina greiða' sér háa vexti af þessu fé, sem ekhi er til. TÞað má gera ráð fyrir, að þeir geri sig ekki ánægða með lægri vexti en þeir verða sjálfir að greiða af skuld- um sínum. E»eir eru nú 7 % en það er ekki mjög langt síðán, að þeir voru 8 °/0. Það er ekki lfklegt, að togaraeigendur hafi nokkurn tfma fækkað þessa vt*xti írá hámarki þeirra, en þá hafa þeir hlotið að vera minst 8 %> og það er aukin heldur trúlegt, að þeir hafi reikaað sér heidur hærri vexti til þess að hafa eitthvað afgangs bæði til að eyða og grynna á skuldum sfnum, svb að ekki er ósann- gjarnt við þá að gera vaxtatöl- una 10%. Vextirnir, sem tog- araeigendur Játa þá útgerðina eða íramleiðsluna — eða hvað þeir vilja kalla hana — greiða sér af fé, sem er tapað og því ekki til og þeir þess vegna eiga ekki, nema þá 1000000 hr. — lieilh milljón hróna í peningum. Þessari fjárhæð, sem jafngildir Síni 1257. Síffli 1257. Baldursgata 10. Kaupfélagið hefir opnað kjötbúð á Baldursgötu io, og verður þar framvegis til nýtt Borgarljarðarkjöt í smásöiu og heilum kroppum. Einnig verða þar seldar margar aðrar fyrsta flokks vörutegundir, svo sem; Smjör og smjörlíki, rúflupylsur, dósamjólk, fl. teg., sííd og sardínur, niðursoðið kjöt, pressað og í Oxe- carbonade, Pickles, Capers, lax, fiskiboliur, grænar baunir, M-ccaroni, kjötteninga, sýróp, saft, kjötflot, Husblas, nlðursoðnir ávextir, margar tegundir og bezt verð í bænum. Þeir, sem búa sunnan tll í Skóla- vörðuholtinu, ættu að spará sér tíma og peninga með þvf að Ifta inn f búðina á Síffli 1257. - Baldorsgðtn 10. Sími 1257. Regnhlíf ar í stóru og miklu úrvali. Yerð frá kr. 6f75* Marteinn Einarsson & Go. Laugayeg 29. AiMðniiranðgerðin „ seluv hin þétt hnoðuðu og vel bökuðu rðgbranð úr bezta danska rúgmjðlinu, sem hingað llyzt, enda era þuu viðurkend af hey tendum sem framúrskarandl góð.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.