Alþýðublaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1923, Blaðsíða 3
meira en 400 ársJcaupum verka- manns, er vinnur alt árið baki brotnu og á með því að fram- fDyta et til vill stórri fjolskyldu, — þessari 'fjárhæð rcena togara- eigendur af útgerðinni, ef þetta er rétt, sem hér er sagt, og kunnugir fullyrða, að það sé rétt. Mun því óhætt að hafa það fyrir satt, unz togaraeigendur sýpa reikningana, ef þeir geta, og er ekki ólíklegt, að hér íiggi ástæð- an til tregðu þeirra við að sýna þá. En þetta er þannig vaxið, að yfirvoldin vérða að skerast í að rannsaka, hvort hér er ekki um framferði að ræða, sem gangi fulinærri sæmilegu fjár- málasiðterði til þess að vera ekki talið glœpur. Ef nú svona er í pottinn búið, er ekki óeðlilegt, þótt útgerðin eigi erfitt með að bera sig, en eigi að síður er víst, að sfðasta ár hafa sumir togararnir borið sig þrátt fyrir þetta líklegá vaxtarán. Og hér er þá fundin önnur meginástæðan til þess kapps, sem togaraeigendur leggja á að lækka kaup sjómannanna. Útgerðin á eð táka lífsuppeldi Það tilkynnist hér með heiör- uðum víðskiftavinum, að Mióikur- búðir okkar á Pórsgötu 3 og Lauga- veg 49 eru fluttar á fórsgötu 17 og Laugaveg 46. Virðingarfylst. Mjólkurfélag Reykjavíkur. HjáSparstöð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. ii—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 s. - Miðvikudaga . . — 3—4 «. - Föstudaga ... — 5—6 s. - Laugardaga . . — 3—4 e. -- frá sjómönnum, skylduliði þeirra, konum og börnum til þess að greiða togaraeigendum með því vexti af fé, sem þeir eiga ekki og ekki er til. Hin meginástæðan til kapps- ins er vitanlega 'og eftir öiium ytri merkjum að dæma sú, að 3 Vasaljðs margar sortir og dönsk Battarí mjög ódýrt í Fálkannm. fað er styttra í Gufuþvotta- húsið Mjallhvít, Vesturgötu 20, en inn í Laugar. Betur þvegið. Minni fyriihöfn. — Simi 1401. Eins og að undanförnu tek ég börn til kenslu á næstkom- andi vetri. — EHas Eyjólfsson, Hverfisgötu 71. Heima 5—7 síðd. togaraeige dur vilja sundra fé- lagsskap sjómenna, nota neyð- ina tii að sprengja hann, til þess að ríða með því samtökum al- þýðunnar að fuiiu. Það, sem nú skiiur í kaupmálinu, er svo lítið íyrir þá, að engu skiftir, Kapps- málið er nú ekki það að lækka EDGAR RlCE BURROUGHS: ...... SONUR TARZANS I. KAFLI. Stórbátui inn frá Marjorie W. rak nibur hina bveiðu Ugambi-á fyrir árstraumi og útfalli. Báts* höfnin sat eða iá aðgerðalítil í bátuum og hvíldi sig eftir strangan róður upp ána. fremur enskum mílum neðar lá Marjorie W. tilbúin til að sigla, um leið og þeir væru komnir á skipsfjöt og bUur- inn undinu upp og settur á sinn stað miðskips. Skyadilega var athygli allra dregin að nyrðri bakka árinnar. Þar stóð maður með framréttar hendur óg æpti til þeirra. Hann var hörmulega á sig kominn. »Hver fjandinn?< hrópaði einn bátverja upp yör sig. »Hvítur maður!< tautaði stýrimaðurinn og bætti v.S: »Út meb árar, drengir! Við skulum grenslast um, hvað hann vil!.< Þegar þeir komu nær, sáu þeir lotna veru með snjóhvítt hár, úfið og lufsulegt. Tærður líkaminn var nakirin nema um miöjuna. Tár runnu niður holar og hrukkóttar kinnarnar. Maðurinn mælti við þá á framandi tungu. »Rússi,< gat stýrimaðurinn til. »Skilurðu ensku?< kallaði hann til mannsins. Maöúrinn gerði það og stamaði út úr sér á því máli, eins og hann hefði ekki notað það í mðrg ár, bón um að taka hann burtu úr þessu hræði- lega landi. Þegar hinn ókunni maður var kominn á skipsfjöl, sagði hann átakaulega sögu af tíu áia harðrétti, pyndingum og þjáningum. Hann ságði m m m m m m m m m Dlargar tegnndir af lilýjnm vetrar- frökknm. Elnnig góð fatatau fyrir karlm. á kr; 14,50 — 16,50 meterinn. Fyrir nnglinga á kr. 7,90 —8,50 mtr. Fyrir drengi á kr. 5,90 meterinn: Haraldur Árnason. H3 H

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.