Austurstræti - 04.07.1938, Blaðsíða 11

Austurstræti - 04.07.1938, Blaðsíða 11
AUSTURSTRÆTi t | Jón og Sfeingrímur \ I ! f t AHtaf nógar b/rgðír af nyjum, Sími 1240 reyktum, söltum og þurkuðum fiskil í Sími 1240 % f i $ T 4 4 I ¥ •:-X";«:":-K-;-x«;-x**>*:~:~K"X~:-K":-:-K"K"K":"K-H";-;-K“:":";~K~:"X~x-x-:-: Loks kom að því að honum fannst tími til kominn að sækja lóðirnar. Ýtti bát sínum á flot, og réri frá landi áleiðis þar sem hann taldi þær eiga að vera. Bað kellu sína að láta inn kúna, þeg- ar hún kæmi heim. Jón réri langa stund, en fann ekki lóðim- ar, hvernig sem hann leitaði. Kýrin var ekki á sama stað, og allt virtist honum öðruvísi en hann ætlaðist til, blótaði flónsku sinni að hafa ekki bannað að láta inn kúna, í stað þess að mæla svo fyrir. Jón tók lífróður til lands aftur, rak beljuna af básnum og út úr fjósinu. Tók með sér langt band og batt kúna við móhlaðann, illur í skapi, lagði svo frá landi öruggur um að nú skyldi hann finna lóðirnar. — En andskota hrognin að beljan skyldi fá úr því að svona fór. Ekki hermir sagan, hvort Jón fann miðið eða ekki. Munið blaðasöluna í Hafn- arstræti 16. )Ö1I blöð borgarinnar. 35

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.