Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 1

Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 1
3. tbl. Reykjavík, 14. júlí 1938. !• árg. EFNI: Einkennilegur þjóðflokkur. Dularfult bréf. Skopkaflar. Ungu stúlkurnar. Alþýðustökur. Paradísarsæla. Vitið þér . . . Slunginn Bandaríkjamaður. Æfintýrið í eyðimörkinni, o. fl. Þegar minningarhátíð frönsku kvenhetjunnar Jeanne D' Arc er haldin í fæðingarhéraði henn- ar, er það siður að klæða sveit nianna í herbúninga þeirra tíma og einhver glæsileg stúlka er látin leika hlutverk Jeanne D' Arc og ríður í fararbroddi fylk- ingarinnar. — Hér er mynd af einni slíkri sýningu.

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.