Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 4

Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 4
AUSTURSTRÆTI 'OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO^ Hefi söluumboð á fjölda fasfeigna af ýmsum sfærðum & arus (Jóh annesson hæstaréttarmálaflutningsmaður Suðurgötu 4. Sínii 4314. 0 I 0 ð >000000000000000000000000000000000000 af þjóðflokkum þeim er hann hyff&ja. af hreinræktuðu Gyð- ing-akyni. — Þessir Gyðingar, segir Wolff, að þrátt fyrir það þó að þeir standi algerlega á frumstigi eins og aðrir þjóð- flokkar þar, þekki þeir vel sagnir um Moses og Jósúa, en aftur á móti höfðu þeir aldrei heyrt talað um Davíð konung, Salómon, Jerúsalem eða muster- ið helga. Margir af Kamschátka Gyðingum halda því einnig fram, að Moses og Jósúa séu ' forfeður þeirra. Af þessu og fleiru, sem sagt verður hir á eftir, héldu svo próf. Godby og fleiri fram þeirri skoðun, að einhverntíma í íyrndinni hafi átt sér stað, stórkostlegir fólks- flutningar af Gyðingum um þessar slóðir og hafi þeir eins og allir aðrir stórir íólksflutn- ingar sem sagan þekkir, komið 'rá austri og haldið í vestur, þó það virðist koma í bága við sagnir gamla testamentisins. JÓÐFLUTNINGAR þessir ættu því eftir líkum að hafa átt sér stað 3—4000 árum fyrir Krist og sagnirnar um þá 52

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.