Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 7

Austurstræti - 14.07.1938, Blaðsíða 7
AUSTURSTRÆTI ♦ A V f f Y f | 1 4 4 4 ¥ Jón og Síeingrímur Alltaf nógar birgðir af nyjum, reyktum, söltum og þurkuðum Sími 1240 Sími 1240 f I t fiskil I við lifum á sveita annara manna. Það gæti eg ómögulega unað við. — Maðurinn minn er vafalaust ó- kvalráðasti, bezti, vitrasti og þarfasti maður á þessari jörð. Hann er hreint og beint snillingur. Hann minnir mig helzt á Sa- lómon konung, hetjuna Jóna- tan eða einhvern hans jafningja. Brennivín bragðar hann sjaldan. Engu ann hann eins heitt og .mér, og hefir aldrei hneigst að drykkjuskap. Hann er fram úr hófi reglusamur, og forðast hvern, sem er fullur og gerir uppistand í liúsinu. Heimilisfriðinn er honum ant um. í fæstum orðum: eg hefi hlotið mjög ó- -sérplæginn, sparneytinn og sérlega reglusaman mann. Sonur okkar er líka skýr og góður drengur og er sjaldan ódæll — lifandi eftirmynd föður síns. Það verður eitthvað úr honum Heilsaðu mömmu og segðu eg sé ó- umræðilega glöð og ánægð og lánsamasta manneskja á jarðríki. Þín elskandi Antui. Aumingja Anna! Hún átti ekki sjö dagana sæla hjá bónda sínum. Lesendurnir geta reynt að lesa bréf- ið aftur, en hlaupa yfir aðra hvora línu. Þá fá þeir sannar sagnir um hagi hennar. 56

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.