Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 1

Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 1
tbl. Reykjavík, 11. ágúst 1938. 1. árg. NYUNG! Huseigendur os leigutfakar! Sparið yðnr auglýsingar! Við höfum ákveðið að taka framvegis að okkur :að leigja út stór og smá húsnæði og gera samn- inga við leigutaka, gegn sanngjarnri þóknun. — Einnig að útvega hverskonar upplýsingar í því Æambandi eftir því sem unnt er. jpg?" AUa húsaleigusamninga látum við lögfræðing annast. HÚSRÁÐENDUR! Sparið fé og tíma og snúið yður til okkar, ef þér hafið laust húsnæði. Engin þóknun nema að okk- ur takist að leigja það með þeim kjörum, er þér setjið. XEIGUTAKAR! Vanti yður húsnæði, íbúð eða einhleypingsher- bergi, komið þá til okkar og athugið hvað við höf- um á boðstólum. .— Sparið þannig að auglýsa og fáið gleggri upplýsingar en gegnum blaða-auglýs- ingarnar. BLAÖA- ©G Hafnarstræti 16. BOKASALA REYKJAVIKUR (Afgreiðsla »Austurstrætis«) Simi 5471

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.