Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 3

Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 3
AUSTURSTRÆTI ÚR ÖLLUM ÁTTUM IV: \ hetgreipum eiturnautnanna. EITT hinna erfiöustu viöfangsefna mannhynsins á sí'Sari tímum, hefir veri'ö barátfan gegn hinum ýmsu eitur- ]yfjum, ópíum, morfíni, heroin o. s. íiv. að alkohólinu ógleymdu. Og hina tvo síð- ustu áratugi hefir það verið kókaínið, sem mest hefir rutt sór til rúms. Er ekki of'sagt, þó það sé talið meðal hinna hræðilegustu plága, sem yfir hvíta kyn- stofninn hefir gengið síðan lieimsstyrj- öldinni Jank. Að vísu mun kókainnautn líiinn ska'ða hafa gert í þjó'ðflokki okk- ar íslendinga, sem betur fer; en þó munu þekkjast hér einstöku tilfelli að hún hefir eyðilagt líf efnismanna og (íiíis og gamla máltœkið segir, þó er „oí“ seint- að byrgja brunninn þegar barnið er dottið ofan í“. í eftirfarandi grein verður því lítið eitt sagt frá kókaíninu, uppruna þess og sögu og hinum hræðilegu afleiðingum þi'ss. HIÐ upprunalega heimkynni kokainjurtarinnar er í Suður-Ameríku. — Eins og er kunnugt, er jurtalíf þess hluta hnattarins afar-fjölskrúðugt og margar merkilegustu nytjajurt- ir nútímans eru ættaðar þaðan, en svo fluttar til Evrópu og hinna heimsálfanna eftir fund Ameríku. Af þeim eru ef til vill kartöflurnar og tóbaksjurtin þekktastar. Ef til vill hefur eng- inn maður flutt eins dýran farm yfir hafið eins og sá, er flutti þessar tvær sakleysislegu jurtir í fyrsta sinn. Kokainjurtin er náskyld þess- um tveimur jurtum. — Hvítir menn kynntust henni fyrst, er Spánverjar fyrir nokkrum öld- um síðan lögðu hið volduga Ind- íánaríki í Suður-Améríku, Perú, undir sig. Þar í fjöllunum óx hún og einnig í nálaegum lönd- um, aðallega þar sem Bolivia er nú. — Þetta var hvít-gul lág- vaxin jurt. Arhuacuar og aðrir Indíánar, sem byggðu á þessum slóðum á þeim tímum, þekktu vel hin ein- kennilegu áhrif hennar. Þegar þeir fóru í hættuleg og erfið ferðalög voru þeir vanir að hafa með sér drjúgan forða af blöðum koka-plöntunnar. Blöðin tuggðu 91

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.