Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 8

Austurstræti - 11.08.1938, Blaðsíða 8
AUSTURSTRÆTI Bindindismál: II. Ummæli merkra manna um áfengi. Það hefur mik’ó verið deilt um áfengi í vísindaheiminum, en fleiri hafa þeir ávalt ver- ið, sem hafa fordæmt það og öll þess áhrif — langtum fleiri. — Enda sjaldan eða aldrei sést rökstudd meðmæli með á- fengi. — Eftirfarandi ummæli eru flest nokkuð gömul, en því til viðbótar má þá segja, að síð- an hefir hópur þeirra vísinda- manna, sem leggjast af alefli gegn áfengisnautn, mai'gfald- ast, og það svo, að ekki er tal- ið sæmandi nokkrum merkum lækni t. d. að mæla því bót á einn eða annan hátt. Hitt verða menn að gera sér ljóst, að á- íengisnautn er einskonar sjúk- dómur, — ein tegund af vit- fyrringu , sem verður að lækn- ast ef alt á ekki að fara for- görðum, — og um aðferðirnar til þess og hvaða leiðir eigi að fara, geta vitanlega orðið mjög skiftar skoðanir. — Ummæli þessi snerta aðallega hóf- r Þar fæst alt, sem um er spurt, ætilegt, jafnt vott sem þurt. Hafnarstræti 16. Simi 2504. _________________Á drykkjuna, því ennþá getur maður rekist á svo fávísa eða heimska meðbræður, að þeir £ heilagri einfeldni trúi því, að> hún sé skaðiaus eða skaðlítil. ★ 1) „Að hófleg nautn áfengra 96

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.