Austurstræti - 30.08.1938, Blaðsíða 20

Austurstræti - 30.08.1938, Blaðsíða 20
AUSTURSTRÆTI ❖❖❖❖❖♦>❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖❖ ? Y ? ? Y Y Y Ólafur Þorgrímsson iögfræðingur. Viðtalstími: 10—12 og 3—5. Suðurgötu 4. — Sími 3294. Málflutningur. Fasteignakaup. Verðbréfakaup. Skipakaup. Samningagerðir. I ♦ ♦*♦ *♦* **’ *** ♦> *♦* ♦> *** *** * *l* ♦> ♦> ♦> *♦**♦* ♦> ♦> ♦> *♦* *♦* *♦* *♦* X ? ? Y Y Y Y Y X Abdullha gafst óvinunum ekki tími til að miða byssum sínum. Kingston reikaði í spori af þreytu þegar upp kom og var nærri dottinn aftur á bak og fram af um leið og hann kom upp á brúnina. — En unga stúlkan greip í hann og kipti honum inn- fyrir. Hann náði sér þó samstundis. „Færið ykkur innar“, sagði hann um leið og hann blés mæðinni, „þeir ætla að gera áhlaup. — Um- íram allt verðum við að skjóta rólega svo engin kúla fari til spillis. — Við erum ekki byrgir af skothylkjum", bætti hann við og snéri sér að Abdullha. Ægilegt heróþ' gall nú frá Eeduinunum og svo ruddust þeir í þéttri fylkingu upp úr gryfj- unni og æddu áfram. Kingston og Abdullha voru báðir afburða skyttur og skot þeirra féllu jafnt og þétt. Áður en Arabarnir höfðu farið 100 faðma, höfðu fjórir þeirra fallið fyrir kúlum hellis- búanna. Þá brast flótti í hópinn. Þeir þutu til baka, tvístruðust og leituðu sér skjóls í smágryfj- um hér og þar á sandsléttunni. Nú varð nokkuð langt hlé á 124

x

Austurstræti

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurstræti
https://timarit.is/publication/681

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.