Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 8

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 8
8 ÁÆTLUN um tekjur og gjöld héraðssambandsins »Skarphéðinn« fyrir árið 1929. T e k j u r: 1. I sjóði frá fyrra ári: a) í ávísanabók . . . . kr. 267,77 b) í sjóði hjá gjaldkera . 1— 27,70 kr. 295,47 2. Ógoldnir skattar frá f. á..........— 200,00 3. Tillög frá félögum.................— 450,00 4. Tekjur af héraðsmóti...............— 1500,00 5. Óvissar tekjur........................ — 150,00 Alls kr. 2595,47 Gjöld: 1. Ógreitt frá f. á.: a. Til íþróttaskól. í Haukad. kr. 300,00 b. Til garðyrkjukenslu . . — 105,00 c. Víxill................— 550,00 kr. 955,00 2. Héraðsmótið........................— 400,00 3. Stjórnarkostnaður .................— 250,00 4. Árbókin............................— 270,00 5. Sambandsþing U. M. F. í. (ferðastyrkur) — 245,00 6. Til íþróttaskólans í Haukadal ... — 200,00 7. Oviss gjöld................ • — 275,47 Alls kr. 2595,47 Fjárhagsáætlunin samþykt í einu hljóði. d. Eftirfarandi tillaga, um breytingu á skipulagsskrá varasjóðs, kom frá Aðalsteini Sigmundssyni og var samþ. í e. hlj. »Inn í skipulagsskrá varasjóðs komi ný grein, er verði

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.