Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 19

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 19
i9 samkomuhús sitt. — m. I félag getur um mannaskifti, en fleiri hafa tekið þátt í þeirri starfsemi, þótt ekki hafi það verið bókfært. Fjárhagur. a. Fasteignir félaganna eru metnar kr. 29070,00, stærsta eignin kr. 10500,00 minsta 40 kr> Þessar eru helstar: 6 samkomuhús -f- 3, sem félögin eiga að nokkru leyti, hreppurinn meðeigandi. 2 hesthús, 6 sundlaugar, 62 arar skóglendi, ca. 2 ha. óræktað land °g 500 Q m ræktað land. 1 félag á óræktað land, sem ekki er nefnd stærð á, en virt á 50 kr. Nokkur félög verðleggja ekki sundlaugar og óræktað land. 1 félag, U. M. F. Biskupstungna, hefir girt nokkurt skóglendi, en á það ekki. — b. Félagssjóðir eru kr. 7464,58, stærsti kr. 1750,87, minsti kr. 5>8o. — c. Aðrir sjóðir og lausar eignir kr. 13028,29. Þar af sjúkrasamlagssjóð- ur 544 kr., námssjóður 354 kr., hlutabréf 150 kr. 2 orgel 800 kr., girðingar 315 kr. íþróttaáhöld, bókaskápa og bókasöfn (sjá fyr), fánar, tjöld, skuggamyndavél, ým- iskonar leikútbúnaður, leikrit o. fl. — d. Skuldlausar eignir félaganna eru kr. 36658,18, mesta eign 7012 kr., minsta 450 kr. Hér hefir þá verið nefnt hið helsta, sem skýrslurnar bera með sér. Það er hið nákvæmasta yfirlit, sem feng- ist hefir síðan »Skarphéðinn« tók til starfa, þar eð öli félög hafa nú sent skýrslur og verðlagt eignir sínar. Er það mikil framför. Mörg félög hafa bókfært og verðlagt vinnugjafir félaga, en ekki svo mörg, að unt sé að gefa fullkomið yfirlit yfir þá grein starfseminnar. Er þó vit- anlegt að U- M. F. gefa mikið árlega á þann bátt.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.