Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 22

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 22
22 Plöntur eru fergðar og þurkaðar. Leiðbeining urn það er í Flóru íslands- Plöntupappír fæst í bókaverzlunum í Reyajavík. — Með steina er ekki vandfarið. Árbókin hefir ekki rúm fyrir frekari leiðbeiningar um þetta efni. En undirritaður er fús á að láta i té ieið- beiningar og hjálp, þeim er sinna vilja náttúrugripa- söfnun fyrir Laugarvatnsskóla. Aðalsteinn Sigmundsson. Héraðssamb. „Skarphéðinn"• Héraðsmói verður að Þjórsártúni, laugardaginn 29. júní n. k. og hefst kl. 1 e- h. Kept verður í íslenzkri glímu (2 flokkar) 100 og 800 m. hlaupi, hástökki, langstökki, 50 m. sundi (frjáls að- ferð). — Nokkrir nemendur íþróttaskólans í Haukadal sýna fimleika. Sigurður Greipsson stjórnar. Tilkynningar um þátttöku í íþróttum skulu sendar héraðsstjórn í síð- asta lagi degi fyrir mótið. — Félögin sendi menn til löggæslu á* mótinu, svo sem venja er til. Samkvæmt samþykt síðasta héraðsþings er óskað eftir, að félögin sendi söngmenn á mótið. Félagsstjórn in.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.