Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 29

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 29
29 Klæðaverksm. „Gefjun“ á Akureyri, I | : : : er elzta, stærsta og fullkomnasta klæða- verksmiðja landsins. Býr beztu dúka, sem i fáanlegir eru úr íslenzkri ull, mjúka, létta, <) voðfelda og litfagra. V Handa konum efnií: Peysuföt, svuntur, kjóía og kápur. Handa körlum efni í: Spariföt, sumar- föt, vetrarföt, vinnuföt, nærföt og frakka, að ógleymdum litklæðum. Auk þess teppi, rekkjuvoðir, band og j lopa. V Sendið Gefjunni ull yðar og látið hana vinna fyrir yður úr henni. Umboðsmaður verksmiðjunnar, Berg- steinn Sveinsson á Eyrarbakka hefir til birgðir af dúkum frá verksmiðj- unni og tekur á móti ull til hennar. Hann gefur allar upplýsingar, sem þér óskið eft- ir, um verksmiðjuna- Ungmennafélagar hljóta að klæðast 'P-v, íslenzkum dúkum. rprV m. ró*. 0 0.........0

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.