Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 32

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins - 01.01.1929, Blaðsíða 32
32 m I I m Timburskip nýkomið Með því hefi eg fengið — auk allra venjulegra tegunda af timbri —- glugga, hurðir og lista, birki- planka, krossvið, sement, þakjárn, steyþujárn, saum, þakpappa, millipappu, málningav'örur o. fl. Matvörur, Vefnaðarvörur, Glervörur, Oúmmískófatnaður o. fl. Þið, sem ætlið að byggja, skuluð sjálfra yðar vegna, ekki festa kaup á byggingarefni fyr en þér hafið talað við mig. Reynsla síð ustu ára sannar, að timurverð hjá mér stenst alla samkepni. — Vörur fluttar heim ef ósk- að er. Hefi nú fengið nýjan 2 tonna bíl, og get því boðið ódýrari flutning, en nokkur annar. — Allar vörur seldar með sanngjörnu verði. Reynið viðskiftin og þér munuð sann- tærast um að betri kaup gerið þér ekki ann- arsstaðar en hjá undirrituðum. Kolaskip væntaulegt í júlí-ágúst. Tekið á móti pöntunum. Egill 6r. Thorareiisen, Sig'túnum. VMu- Gíe::: i í I .jíj ::9)3 PrentsmiíJjan Acta.

x

Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Héraðssambandsins Skarphéðins
https://timarit.is/publication/682

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.