Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 39

Búfræðingurinn - 01.01.1940, Blaðsíða 39
B Ú F It Æ Ð I N G U K I N N 33 á, að refir þoli betur soðinn fisk en hráan, þegar um blaut- fisk er að ræða. Fislámjöl. Gotl fiskimjöl er ágætis refafóður. Bezt fæst það með því að herða fiskinn á rá með haus og dállci, en taka innyflin úr, rista aftur úr og losa dálkinn frá. Úr fiski, sem þannig er með farinn, fselst mjöl, sem hægt er að treysta, enda eru þá öll beinin inöluð með. Þurrefni í góðu fiskimjöli á að vera um 90% og eggjahvita um 65—70 %. Fiskimjölið má ekki vera þrátt og ekki inni- halda stækju, svo að nokkru nemi. Fiskimjölið liefir þann stóra kosl fram yfir nýjan fisk, að það er ódýrt og þægilegt í flutningum og geymist mjög lengi óskemmt á þurrum stað. Þá verður það að teljast verulegur kostur, live iítið vatn það inniheldur, svo að hægt er, þegar fóðrað er með fiskimjöli, að nota miklu meiri mjólk, hæði nýmjólk og undanrennu, en ef gefinn er nýr blautfiskur. 1 fóðurgildi ætti eitt kg af góðu fiski- injöli, framleiddu eins og hér að framan er nefnt, að sam- svara hér um hil 5 kg af sama fiski blautum. Hinar ýmsu fisktegundir hafa mismunandi fóðurgildi, en hezt er senni- lega þorskur, ýsa, upsi og alls konar lúðufiskur. Lakari er langa, keila, bláma og skata. Steinhítur og síld eru senni- lega mjög góðir fiskar, en of feitir lil þess að hægt sé að nota mikið af þeim i l'óðrinu. Kjöt og kjötmeti. Hollasta og bezta kjötið fyrir refi er án efa kjöt af smá nagdýrum, svo nefnt livitt kjöt, en það er ekki að fá hér á landi, og því skal ekki um það rætt hér. F,aglakjöt er yfirleilt mjög gott refafóður. Bezt er kjötið af landfuglum, og verður það að teljast sælgætisfæða fyrir refina. Þó eru hrafnar hér undantekning. Befir eta þá mjög treglega eða ekki. Kindakjöt er gott refafóður,og er hezt að gefa það þann- ig, að öll beinin, eða sem mest af þeim, sé malað sam- tímis lcjötinu og gefið með þvi. Refum mun aðallega gefið kjöt af gömlum ám, sem 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.