Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 11

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 11
BÚFRÆÐINGURINN 9 Greinarhöfundur heyrði eitt sinn lýsingu á þingstörfum Jós- efs. Var hún gerð af reyndum og þjóðkunnum manni. Það var Sigurður Sigurðsson búnaðarmálastjóri. Þeir voru þá samverka- menn á Hólum og höfðu lengi verið. Sigurður mat Jósef mik- ils fyrir gáfur hans og margvísleg störf, þó ekki færu þykkjur þeirra ævinlega saman. Þá er Jósef var sextugur efndu vinir hans til samsætis til Iieiðurs þeim hjónum. Þennan dag var Sig- urður glaður og reifur og lék á als oddi, sem raunar bar oft við. Skipaði hann fyrir um það, hverjir ræðumenn skyldu vera og hvers þeir ættu að minnast. Sjálfur kvaðst hann vilja tala um þingmennsku Jósefs. Ræða Sigurðar var örstutt og þó hin snjallasta. Lét hann mikið yfir þingmennskunni, en ærið voru sumar setningar blandaðar skemmtun og alvöru. Þessi voru niðurlagsorðin: „Enginn þarf að lialda, að Jósef skorti vitsmuni til þess, að skapa ráð, sem nota má við smíði allskonar lagakróka. Þá list getur hann tamið sér, fullkomlega til jafns við þá, sem bezt kunna. En á einu sviði reyndist hann liðónýtur. Hann var þingmaður í átta ár og datt þó aldrei í hug að ná sér í eitt einasta bein sjálfum sér til handa.“ Jósef var, án efa, flestum eða öllum íslendingum fjölfróðari, bæði um innlend og erlend búnaðarmál. Hann tók og mjög virkan þátt í búskapnum, var bóndi í meira en hálfa öld. Hann var hinn mesti kappsmaður, er hann gekk að vinnu og þótti ágætur verkmaður. Kunni hann og hinar beztu forsagnir á verk- stjórn er hann var að störfum með fólki sínu. Þó fékk hann aldrei notið sín til hlítar við búskapinn, vegna margvíslegra annarra starfa, er honum voru falin. Störf þessi ollu því.aðhann hlaut jafnan að dvelja langvistum fjarri heimili sínu. Ábýlis- jarðir hans voru fjórar og allsundurleitar að kostum. Hljóta slík jarðaskipti að draga nokkuð úr raunhæfum og skipulögð- um framkvæmdum. Lengst bjó hann á Vatnsleysu í Viðvíkur- hreppi og mun sú jörð lengi bera minjar hans. Hann reisti þar timburhús, þegar er hann hóf þar búskap, og mun það hús þá hafa verið veglegasta íbúðarhús þar í sveit. Þrjátíu árum síðar byggði hann steinhús á jörðinni, mikið og vandað. Hann slétt- aði tún sitt allt, jók mjög stærð þess og girti það. Jósef hlaut mjög að gegna opinberum störfum fyrir sveit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.