Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 27

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 27
BÚFRÆÐINGURINN 25 mistök hafa orðið á um verkun þess, vegna skorts á salti og not- hæfum ílátum. Sláturhús voru eigi til og það kjöt, sem flutt var úr landi var því af heimaslátruðu fé. Kjötið var þá flutt langar leiðir á klökkum og varð þá oft óhreint og illa með farið. Auk þess var söltun á útflutningskjöti í megnasta ólagi og kjötið því lítt vinsæl vara. Samvinnufélög bænda, kaupfélögin, Samband íslenzkra sam- vinnufélaga og Sláturfélag Suðurlands liafa bætt úr þessum á- göllum með byggingu nýtízku sláturhúsa og með endurbótum á verkun kjötsins og mati, fyrst með því að endurbæta salt- kjötsverkunina, svo að íslenzkt saltkjöt varð mjög vinsæl vara í markaðslöndum okkar og hér heima, og síðar með byggingu frystihúsanna tóku þessi fyrir-tæki upp nýjustu aðferðir við að geyma kjötið frosið, hvort lieldur það var ætlað til útflutn- ings eða til neyzlu í landinu. Árið 1900 var fyrsta smjörbúið stofnað hér á landi á Syðra- Seli í Hrunamannahreppi. Eftir það fjölgaði þeim og flest urðu þau 1906, 34 að tölu. Stofnun smjörbúanna var fyrsti vísirinn hér á landi að félagslegum samtökum, til þess að bæta meðferð á mjólkurafurðum og undirbúa þær til sölu sem góða flokkaða vöru. Sum þessara búa störfuðu þar til eftir 1920, en með stofn- un mjólkurbúanna og mjólkursamlaganna lögðust smjörbúin flest niður. Á fyrstu tveim áratugum aldarinnar var mjólkursala í bæjum og kauptúnum skipulagslaus með öllu. Margir kaupstaðabúar áttu kýr og aðrir keyptu mjólk beint frá einliverjum bændum í nágrenni bæjanna. í sumum bæjum var mjólkurskortur til- finnanlegur og allsstaðar skorti nauðsynlegt hreinlæti í með- ferð mjólkurinnar, þar eð hún var hvergi gerilsneydd. Með stofnun Mjólkurfélags Reykjavíkur 1917 var nokkuð bætt úr þessum vandræðum í Reykjavík, en 1929 kom Mjólk- urfélagið upp fullkominni mjólkurvinnslustöð með vélum til gerilsneyðingar. Árið 1927 var Mjólkursamlag K. E. A. stofnað og tveim ár- um síðar stofnuðu bændur í Árnessýslu Mjólkurbú Flóamanna. Eftir þetta hafa verið stofnuð fleiri mjólkursamlög og mjólk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.