Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 58

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 58
56 BÚFRÆÐINGURINN ar fargjöldin, var ferðin hafin. Bílarnir voru 5, er flytja skyldu fólk og farangur. Innan stundar vorum við komin í Vatnsskarð. Var þá veður gott og hefði verið ánægjulegt að litast um, og horfa yfir fjörð- inn frá Arnarstapa. En áfram var haldið. Hugurinn þráði að líta hið fjarlæga og óþekkta, enda höfðum við flest áður séð Skagafjörð af Vatnsskarði. Skarðið er fljótfarið og brátt tekur að halla vestur af. Það er ekið um Bólstaðahlíð. Hlíðin er fög- ur, grösug og þó brött. Hún skýlir bænum fyrir hafstormunum. Túnið er víðlent og slétt. Það liggur í örmum blárra strauma og hallar á móti sól. Okkur var sagt að þarna hafi búið búhöld- ur mikill á síðustu öld. Hann reisti timburhús mikið og slétt- aði tún sitt allt, með handverkfærum einum, því að ekki var þá annars kostur. Bólstaðahlíð hverfur skjótt að baki, og þá tekur við leiðin eftir Langadal. Gamall og góður húsgangur er kveð- inn við raust: Ætti ég ekki vífa val von á þínum fundum, leiðin eftir Langadal löng mér þætti á stundum. En þó dalurinn beri sann-nefni, er hann fljótfarinn í bíl á sumardegi, enda er margt að athuga. Hér eru stórbýli mörg og búsældarlegt um að litast. Það er numið staðar hjá einu höfuð- bólinu, Geitaskarði. Maður kemur heiman frá bænum og slæst í för með okkur. Honum er vel fagnað, enda er þetta gamall og góðkunnur Skagfirðingur, Þorbjörn Björnsson bóndi á Geita- skarði. Nú er skömm leið að Blönduósi, og er áð þar um stund. Að því búnu er ekið suður og vestur Húnaþing. Hér er blóm- legt hérað og grösugt. Margir eru kunnugir á þessum slóðum, og eru þeir óspart spurðir af hinum, sem óvísari voru, um sveit- ir, bæi, örnefni og fleira. Þegar farið er um Vatnsdalshóla óska margir eftir því, að þeir hefðu haft tækifæri til þess að athuga þá betur, og ekki síður Vatnsdalinn, sem kunnur er af fornum sögum og fegurð sinni. En tíminn er naumur og áætlun verður að halda svo sem kostur er. Við þjótum áfram. Nýjar myndir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.