Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 70

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 70
68 BÚFRÆÐINGURINN margar matjurtir og þar á meðal korn. Allur hans áhugi og öll hans viðleitni varð þó sem hrópandans rödd á eyðimörku. Fáir eða engir fóru að dæmi hans í ræktunarmálum. Og enn liðu aldir og lítið sem ekkert var sinnt um kornyrkjuna. En nú er Fljótshlíðin fræg fyrir hana að nýju. Nú vildum við öll heim- sækja Klemens Kristjánsson tilraunastjóra á Sámsstöðum og sjá akrana hans. Klemens tók okkur opnum örmum og fylgdi okkur til korn- hlöðu sinnar. Húsfreyja hans bauð skagfirzkum liúsfreyjum til sín. Klemens flutti mjög fróðlega og ýtarlega ræðu, rakti sögu Sámsstaða, ræktunarinnar og umbótanna’ þar, allt frá því að ríkið keypti jörðina fyrir 20 árum. Góður rómur var gerður að ræðu Klemensar, svo sem maklegt var. Þótti mér sem orð hans mættu koma bændum bezt að beinum noturn, eða vera bú- mannlegust af öllu því er ég heyrði í þessari ferð. Þó hefði Klemens enga ræðu þurft að halda, því að þegar hann hafði sýnt okkur ræktunina og aðrar umbætur, sáum við að það voru verkin þarna á Sámsstöðum, sem töluðu skýrustu máli. Þarna munu vera um 30 hektarar af ræktuðu landi, auk þess eru þarna stórbyggingar og búrekstur mikill. Mest er þó um til- raunirnar vert, og þó einkum kornræktina, sem Klemens hefur fyrstur manna sannað, að hægt er að reka hér með góðum árangri. Ekki veit ég raunar neitt með vissu um það, hvað allt þetta hefur kostað, sem hér hefur verið unnið á svo skömmum tíma. Sjaldan hefur almenningur greiðan aðgang að reikning- um yfir kostnað við opinber störf, og er það galli. Allgóðar heimildir hef ég þó fyrir því, að furðu litlu af almanna fé hafi verið varið til mannvirkja á Sámsstöðum. Klemens á Sámsstöð- um er hagsýnn maður. Er við kvöddum Klemens og Sámsstaði og gengum niður að bílunum, undraði mig það, hvað margs við höfðum orðið liér vísari á svo skömmum tíma. En hitt þótti mér h'ka furða, að hvergi sá ég kornakra annars staðar í Fljótshlíðinni. Hvað veld- ur? Vera má að bændur skorti vélar þær, er hafa þarf við korn- yrkjuna, eða geymslurúm fyrir kornið, ef svo er, þarf hér um að bæta, því að illt er að þurfa að trúa því, að vandræðasaga korn- yrkjunnar þurfi endalaust að endurtaka sig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.