Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 105

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 105
BÚFRÆÐINGURINN 103 Þeir síðarnefndu, sem vinna mjólkina heima, verða að hafa sérstakt herbergi lieima á bænum, sem ætlað er til þessara verka. Víða er það svo, að þessi verk eru unnin í eldhúsinu, við erfið skilyrði. Nú er það svo, að verk eins og skyr- og smjörgerð, sam- rýmast í engu þeirn störfum, sem unnin eru í eldhúsum. Því er nauðsynlegt að hafa þetta út af fyrir sig, annað hvort í stóru búri, inn af eldhúsi, eða í sérstöku herbergi, t. d. í kjallara. Mér hefur oft fundizt það vöntun við ný hús, sem byggð hafa verið í afskekktum sveitum, þar sem mjólkin er unnin heima á bæjunum, að ekki skuli vera sérstakt mjólkurhús. Þau þurfa ekki að vera stór, aðeins ef húsmóðirin hefur þar friðland með þessi verk sín. Þar senrraflýst er, má koma þessu herbergi mjög vel fyrir. Má þá fá lítinn rafmótor, venjuleg stærð þeirra er um j/2 kw. Þessi mótor er svo látinn snúa bæði skilvindu, strokk og lítilli smjÖrhnoðunarvél, þar sem þær eru notaðar. í þessu lierbergi eru skyrsíurnar einnig hafðar. Herbergi þessi eiga að vera björt, en mega helzt ekki vera gegnt sólarátt. Gólfið þarf að vera steypt, með svelg og halla á gólfi. Venjulega er nóg að hall- inn sé 1 : 50. Hentugt er að hafa'þessi herbergi rétt við þvotta- húsið. Má þá nota þvottapottinn til þess að hita upp þvotta- vötnin. 9. Að sajna is. Sem betur fer hagar víða svo til hérlendis, að unnt er að hafa rennandi vatn inni í mjólkurhúsinu, oft frá uppsprettulind, sem er 4—8 gr. heit. Þar sem svo hagar til, má það heita ein bezta kælingin, að kæla mjólkina í þró og láta vatnið stöðugt renna um þróna, koma inn í hana neðst og hafa frárennslið efst. Samt eru margir bæir svo staddir, að ekki er unnt að ná í rennandi vatn, og þótt það sé hægt, er vatnið oft á tíðum ekki nægilega kalt. Þar sem svo hagar til, þarf bóndinn að safna sér ís að vetrinum og geyrna bann í sérstökurti ískofa fram á sumar, eða þar til frost koma næsta haust. Slíkir ískoíar eru oft- ast mesta búmannsþing, því að séu þeir svo litbúnir, má einnig nota þá til geymslu matvæla, auk þess sem ísinn má mylja nið-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.