Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 150

Búfræðingurinn - 01.01.1948, Blaðsíða 150
148 BÚFRÆÐINGURINN ar. Margir íslenzkir ferðamenn hafa hvorki viljað né getað hlíft sjálfum sér á ferðum sínum né við annað erfiði. Svo hefur einn- ig, og ekki síður, farið um hestinn, félaga þeirra. Þá hefur það og átt sér stað, alloft, að vesalmennska, og stundum var- mennska, hefur valdið vondri meðferð hesta, og illt til þess að vita. Hesturinn hefur þó jafnan verið metinn meðal þess dýrasta, sem íslendingar hafa átt, bæði af einstaklingum og þjóðarsál. Hans er víða getið í fornum kvæðum og öðrum elztu og merk- ustu bókmenntum okkar, og talinn rneðal þess merkasta, sem til var með guðum og mönnum. Hann varð stolt hétjunnar og við hann bundu þær ósjaldan átrúnað sinn, enda var hann heygður með þeim, í þeirri trú, að hann mundi með einhverj- um hætti fylgja þeim yfir gröf og dauða. Ærið ströng og ýtarleg fyrirmæli eru um notkun hestsins í fornum lögum íslendinga, og sýna þau vel, hver nauðsyn ráða- mönnum þjóðarinnar þótti á því, að meta þá mikils. Þjóðsögur og ævintýri geta oft um hesta, og lýsa þeim oftast með eftir- minnilegum hætti. Þjóðskáld og hagyrðingar siðari tíma hafa ort mikið um þá, og sum af þessum kvæðum skáldanna eru með því bezta, sem til er í íslenzkri ljóðagerð. Mikill fjöldi er til af hestavísum, og sumar þeirra frábærar að fegurð og list. Af þessu, og mörgu öðru, er það ljóst, að fegurð og kostir hestsins hafa orðið skáldum og rithöfundum oft að umtalsefni. Þó verður ekki sagt, að mörg eða ýtarleg fræðirit hafi verið birt á íslenzku um hestinn, fyrr en að nokkur þeirra hafa komið út nú á síðari árum. Skömmu fyrir síðustu áramót kom út niikið rit, sem mjög hefur verið rómað, að verðleikum. Það er ,,Faxi“ dr. Brodda Jóhannessonar. Rit þetta er um 450 bls. í stóru broti. Það er prýtt fjöhnörg- um, ágætum myndum eftir Halldór Pétursson listmálara. Papp- ír, prentun og frágangur allur er hinn vandaðasti. Málfar rits- ins er vandað mjög og hið virðulegasta. Yfir því skín hið bjarta og rólega heiði íslenzkra fornsagna, sem laðar og leiðir. Um efnismeðferð Iiöfundar er það skemmst að segja, að hún er furðu ólík öllu öðru, sem áður hefur verið ritað um hesta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Búfræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.