Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 33

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 33
BÚFRÆÐINGURINN 31 þvert yfir mitt landið, er meðalhitinn um -f- 5 stig. Árshitinn hér á landi er því um 8 stigum hærri en ætla mætti eftir hnattstöðunni. Þetta er geysimikill munur, því að þegar um meðalárshita er að ræða, munar jafnvel mikið um hvert hitastigið. Skýringin á þessu er hverju mannsbarni kunn. Hér eru að verki áhrif Golfstraumsins, sem flytur hita sunnan úr hitabelti jarðar til vestur- hluta Evrópu, íslands og Norðurlanda. Að vetrinum kemur þessi mun- 11 r enn betur í ljós. í kaldasta mánuðinum, janúar, er meðalhitinn hér um -f- 2° eða nálægt 20° meiri en meðalhiti 65. breiddarbaugs. Þeir, sem kvarta yfir köldu og stirðu tíðarfari hér á landi, ættu að gera sér í hugarlund, hvernig hér væri umhorfs, ef meðalhiti ársins væri 5 stig- um fyrir neðan frostmark og meðalhiti köldustu mánaðanna rúmum 20 stigum fyrir neðan frostmark. Og úr því þetta er meðalhiti hnatt- breiddar íslands, gefur að skilja, að einhvers staðar hlýtur að vera uiun kaldara. Og það eru meginlönd Ameríku og Asíu, sem leggja til þessa miklu kulda. En þar er, á þessari breidd, iðulega 40—50 stiga frost tímunum saman að vetrinum. Á hinn bóginn eru sumurin þar heitari en hér. Meðalhiti heitasta mánaðarins, júlí, er um 10° hér á landi, og er það nálægt 2 stigum lægra en meðalhiti 65. breiddarbaugs. Hér kemur í ljós sá reginmunur, sem ríkir á milli meginlanda og úthafa tempruðu beltanna. Á megin- hindunum eru veturnir kaldir en sumurin heit. Úthöfin verka ætíð temprandi á lofthitann, draga úr sumarhitanum og vetrarkuldum. Ein- henni úthafsloftslags (eyjaloftslags, strandaloftslags) í tempruðu belt- unum eru því þau, að veturnir eru mildir, en sumurin svöl. Auk hinna almennu áhrifa sjávarins — eða vatnsins yfirleitt — koma svo hér til greina áhrif Golfstraumsins, eins og getið var hér að ofan. í því sam- handi má benda á það, að temprandi áhrifa úthafsins gætir lítt við austurströnd Norður-Ameríku vegna þess, að kaldur hafstraumur legg- Rr leið sína suður eítir vestanverðu Atlantshafi. Eins og að líkindum lætur, er meðalhiti hér á landi æði breytilegur eftir landshlutum og staðháttum. Það hefur því lítið gildi fyrir bænd- Ur að þekkja meðalhita alls landsins eða heilla landshluta. Til þess að hver bóndi geti fengið sem gleggsta hugmynd um hita og veðráttu í sínu byggðarlagi, þarf að telja upp sem flesta staði. Hefur það ráð ver- ið tekið hér að sýna meðalhita kaldasta og heitasta mánaðarins á öllum veðurathugunarstöðvum (tafla I). Heitasti mánuðurinn er alls
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.