Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 62

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 62
60 BÚFRÆÐINGURINN mætt velvilja og skilningi stjórnmálamannanna, ekki sízt þegar tekið er tillit til þeirra örðugu tíma, sem nú eru fyrir dyrum. Haustið 1947 höfðu alls 12 búfræðingar sótt og spurt um vist í framhaldsdeild. Þar af komu 8, og hóf deildin starf sitt um leið og bændaskólinn, upp úr miðjum okt. Af þeim 12, sem sóttu eða gerðu fyrirspurn, voru 10 af Norðurlandi, 1 af Austurlandi og 1 af Suður- landi. En þeir 8, sem komu til náms, eru allir Norðlendingar, 1 úr Húnavatnssýslu, 2 úr Skagafirði, 2 úr Eyjafjarðarsýslu, 2 úr S.-Þing- eyjarsýslu og 1 úr N.-Þingeyjarsýslu. Sumarið 1947 var ráðinn kennari við bændaskólann til viðbótar við þá kennslukrafta, sem fyrir voru. Var það gert með tilliti til aukinnar kennslu vegna framhaldsdeildarinnar. Veturinn 1947—’48 var kennsla í framhaldsdeild nær því einvörðungu framkvæmd af hinu fasta kennslu- liði bændaskólans, en auk þess kenndi sr. Guðmundur Sveinsson. Nokk- uð var fengið af erlendum námsbókum. Það háði kennslunni, að tæki vantaði til hennar, t. d. í efnafræði og eðlisfræði. Mest áherzla var lögð á náttúrufræði, mál og stærðfræði. Prófum lauk 18. maí. Sumarið 1948 fór svo fram verkleg kennsla í þessum greinum: land- mælingum, jarðabótamælingum, búfjársýningum, vinnu með jarðýtu og skurðgröfu, náttúruskoðun jurta og steina. Ennfremur kynntu nem- endur sér rækilega starfsemi tilraunastöðvarinnar á Akureyri og sæð- ingarstöðvarinnar þar og voru lítils háttar við verkfæratilraunir. Loks má geta þess, að farin var 3 vikna verknámsför til Noregs, Svíþjóðar og Danmerkur, og var að henni hin mesta skemmtun og gagn. Bóklega námið hófst s.l. haust 17. október á sama tíma og bænda- skólinn. Aðalkennsluna hafa annazt hinir föstu kennarar skólans. En auk þess hafa verið fengnir sérfróðir menn í ýmsum greinum landbún- aðarins, og skulu nú taldir þeir menn, sem hafa annazt kennslu við framhaldsdeildina eða haldið þar fyrirlestra, auk hinna föstu kennara bændaskólans: Ásgeir L. Jónsson ráðunautur, Dr. Ilalldór Pálsson forstjóri, Dr. Björn Jóhannesson efnafræðingur, II. J. Ilólmjárn ríkisráðunautur, Björn Bjamason ráðunautur, Runólfur Sveinsson sandgræðslustjóri, Ólafur Stefánsson ráðunautur, Ásgeir Ólafsson dýralæknir, Ingólfur Davíðsson magister, Hjalti Gestsson ráðunautur, Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri, Geir Gígja skordýrafræðingur, Stefán Björnsson mjólkurfræðingur Pétur Gunnarsson fóðurfræðingur, Hákon Bjarnason skógræktarstjóri, Eyvindur Jónsson ráðunautur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.