Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 97

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Side 97
BÚFRÆÐINGURINN 95 verzlunarmenn og iðnaðarmenn, taka við framleiðslunni frá bóndanum og fiskimanninum og gera hana enn verðmætari. En hvaða ástæða er til þess, að þessar stéttir væru meira virtar í þjóðfélaginu en bóndinn? Og hvaða ástæða gæti verið til þess, að embættismaðurinn væri meira virtur en bóndinn? Ef nokkur munur er gerður á hinum ýmsu störfum í einu þjóðfélagi, þá ætti sú staðan að vera mest virt, þar sem saman fer framleiðsla úr skauti náttúrunnar, ræktun og þar með aukið verð- mæti landsins, hollir og reglubundnir lifnaðarhættir. Allt þetta hefur starf bóndans í för með sér. En eitt er bóndanum nauðsynlegt til þess að geta haldið réttmætum virðingarsessi sínum meðal annarra stétta. Hann þarf að vera vel Jnenntaður. Þegar fyrsti vísir til búnaðarsamtaka var stofnaður hér á landi árið 1837, þá tóku þátt í því 11 menn. Þar af voru 8 embættis- nienn, 1 verzlunarmaður og aðeins 2 bændur. Og eftir að þessi vísir Var orðinn að núverandi Búnaðarfélagi íslands 1899, þá voru forsetar þess félagsskapar um langt skeið embættismenn í Reykjavík. Nú og um niörg undanfarin ár hafa bændur einir átt sæti í stjórn þessa félagsskap- ar. Þannig var þetta einnig heima í héruðunum. Víða voru það prest- arnir, sem áttu forgöngu í menningar- og framfaramálum bænda, á óðrum stöðum voru það sýslumenn eða læknar. Prestarnir sátu oft á beztu bújörðum héraðanna og voru mestu búhöldarnir. Nú eiga em- bættismenn mjög óvíða forystuna í menningar- og félagsmálum sveit- anna. Bændur hafa tekið hana í eigin hendur. Þetta er gleðilegt tákn framfara með bændastéttinni, því að ég held, að þessi breyting stafi ekki af því, að embættismönnunum hafi farið aftur, heldur af hinu, að hændum hafi farið fram. í vetur fékk ég bréf frá Hvanneyringi, sem útskrifaðist héðan fyrir nær því 20 árum. Hann sagði mér brot úr ævisögu sinni. Hann byrjaði að búa á ættaróðali sínu, strax og hann kom héðan, en hin mikla at- vinna og hið háa kaup stríðsáranna tældi hann burt. Hann fór í kaup- stað, fékkst fyrst við algenga verkamannavinnu, síðan smíðar, og nú er hann í þann veginn að verða trésmíðameistari. Á þessum árum hefur hann reynt mörg störf, sem hann hugði, að mundu falla honum betur en búskapurinn, en ekkert þeirra hefur veitt honum meiri ánægju eða nieiri arð en búskapurinn mundi hafa gert. Þannig er saga margra þeirra manna, sem nota beztu ár ævi sinnar í leit eftir starfi og stöðu, eru aldrei ráðnir í því, hvað gera skuli, og að síðustu ræður oft hend-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170

x

Búfræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.