Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 143

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 143
BÚFRÆÐINGURINN 141 Stefán Jónsson kenndi líffærafræði, í y. d. 3 st. og í f.d. 1 st. Sr. Guðmundur Sveinsson kenndi ekki. Svavar Björnsson frá Sleðbrjótsseli, N-Múl., nemandi í eldri deild, kenndi söng. Ásgeir Ólajsson dýralæknir kenndi alla veturna um búfjársjúkdóma. Verklega námið. Auk skólastjóra og ráðsmanns hafa þessir kennarar haft á hendi stjóm og kennslu í verklega náminu: Gunnar Bjarnason, Haukur Jörundarson, enn fremur Gunnlaugur Gunnlaugsson, Reykjavík, Friðjón Júlíusson mælingamaður (vorið 1947 og haustið 1948) og Aðalbjörn Benediktsson ráðunautur (haustið 1949). Þeir Haukur og Gunnlaugur hafa kennt vélfræði, en hinir jarðræktarstörf. Stefán Jónsson hefur kennt mælingar. Kennslan og bækur, sem notaðar voru. íslenzka (y. d.): íslenzk málfræði og setningafræði eftir Björn Guðfinnsson. Stíll vikulega. Danska (y. d.): Kennslubók í dönsku eftir Ágúst Sigurðsson, 1. hefti. Stílar síðari hluta vetrar. Flatar- og rúmmálsfrœði (e. d.): Reikningsbók eftir Ólaf Daníelsson. Skrifleg- ar æfingar öðru hverju. Stœrðfrœði (y. d.): Reikningsbók eftir Ólaf Daníelsson. Lesið frá byrjun og aft- ur að flatarmáli. Skriflegar æfingar öðru hverju. Eðlisfrœði (b. d.) t Kennslubók eftir Jón Á. Bjamason. Efnafrœði (y. d.): Kennslubækur eftir Þóri Guðmundsson og Bjarna Jósefsson. Grasafrœði (b. d.): Plönturnar eftir Stefán Stefánsson, plöntuskoðun. Viðskiptalandafrœði (b. d.): Skrifað eftir fyrirlestrum kennarans. Líffœrafræði (y. d.): Líffæri búfjárins og störf þeirra eftir Þóri Guðmundsson. Skrifleg skyndipróf vikulega. Steina- og jarðfrœði (b. d.): Kennslubók eftir Guðmund Bárðarson. Arjgengisfrœði (e. d.): Stuðzt við fjölritað handrit eftir Guðmund Jónsson og skrifað eftir fyrirlestrum kennarans. Búfjárfrœði (e. d.): Fóðurfræði eftir Halldór Vilhjálmsson. Nemendum kennt að dæma líkamsbyggingu búfjár. Fyrirlestrar fluttir um kynbætur búfjár. Skrifleg skyndipróf öðru hverju. Lífeðlisfrœði (e. d.): Stuðzt við fóðurfræði IJalldórs Vilhjálmssonar. Jarðrœktarfrœði (e. d.): Vatnsmiðlun eftir Pálma Einarsson, Búfjáráburður eftir Guðmund Jónsson, Tilbúinn áburður eftir Kristján Karlsson, Jarðvegsfræði cftir Jakob Líndal, Fóðurjurtir og korn eftir Klemens Kristjánsson, Fræið og spírun þess eftir Klemens Kristjánsson, Nýrækt eftir Ólaf Jónsson og Hvannir eftir Einar Helgason. Einnig stuðzt við ýmsa bæklinga. Fyrirlestrar fluttir um Verkfæri og vinnuvélar. >• Mjólkurfræði (e. d.): Mjólkurfræði eftir Sigurð Pétursson. Búnaðarhagfræði (b. d.): Skrifað eftir fyrirlestrum kennarans.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.