Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 147

Búfræðingurinn - 01.01.1951, Page 147
BÚFRÆÐINGURINN 145 Próf í framhaldsdeild. Próf úr f-yrri bekk 1948: íslenzka: 1. Gerið stutta grein fyrir fallsetningu. 2. Hvað er bein ræða og hvað óbein? 3. Hvenær skal setja kommu á milli liða í setningu? 4. Myndið setningu, l»ar sem fyrir kemur: tíðarsetning + orsakarsetning -f- tvær samhliða skýringar- setningar. 5. Greinið setningafræðilega: Það er bezt að fara. Kennarinn leiðrétti stflinn. Hann liefur skrifað bækur og þýtt ritgerðir. 6. Gerið grein fyrir sonnettu- hættinum og nefnið þrjú kvæði, sem ort eru undir honum. 7. Gerið grein fyrir rími í íslenzkum kveðskap. 8. Tilvera okkar er undarlegt ferðalag. Við erum gestir,, og hótel okkar er jörðin. Einir fara, og aðrir koma í dag, því alltaf bætast nýir hópar í skörðin. a. Skiptið vísunni í kveður með lóðréttum strikum, og setjið óherzlumerki yfir atkvæðin. Strikið undir ljóðslafina. Sýnið einnig hina mismun- andi áherzlu innan kveðnanna, og gerið örstutta grein fyrir ríminu. b. Úr hvaða kvæði er þessi vísa? Hver er höfundur þess? Gerið stuttlega grein fyrir efni kvæð- isins og boðskap þess. 9. Hvað þýða þessi orð og orðasambönd: vé, skreipur, höggva í sama knérunn, óland, drómi. 10. Davíð Stefánsson. Ritgerðarefni: 1) Morgunstund gefur gull í mund. 2) Búskapur í þéttbýli og dreifbýli. 3) Nýr bændaskóli í Skálholti. DýrafrœSi: 1. Sannanir fósturfræðinnar fyrir framþróuninni. 2. Amphioxus. Líffærafræði: 1. Kirtilvefur. 2. Grunnflötur heilabúsins. 3. Gaffalbandið. 4. Nýrnapípur. Landbúnaðarlöggjöf: Sjöundi kafli búfjárræktarlaga: Um forðagæzlu og fóður- hirgðafélög. Steina- og jarðjrœði: 1. Eldtinna, hrafntinna. 2. Kola- og Permtímabilið. 3. Grettistök. /lúnaðarhagfrœði: 1. Uppskerumagn hér á landi borið saman við önnur lönd. 2. Útskýrið grundvöll síðasta fasteignamats. Fólksfjöldinn hér á landi 1939 og 1946. Skrifleg stœrðfrœði: 1. Gerið eins einfalt og auðið er: a-b:,c4 abnc3 | a-cy 't -j-1 _ x2y 1 "xV" ' L b*-* J 2. Gerið eins einfalt og auðið er: 2b- -f- 30b + 72 4b- -f- 40b -f- 96 ________________ C2 -f- 3c 4 ' 2c2-1-12c + 16 3. V 7,8622 -f 4,9362 . o,978 = x. Finn x. Reiknist með logaritmum. 1,7143 4. Maður nokkur lagði 5000 kr. í banka 1. febr. 1938. Bankinn gaf í rentu 3% um árið. Ilve mikið átti bann inni 1. fcbr. s.l.? 3. í þríhyrningnum ABC er hornið C = 90° og cosA = 0,64279. Illiðin c er 3 stærri en hc. Finn hliðar og horn þríhyrningsins. 7. Þríhyrningur hefur hornpunktana (—1, —1), (1,5) og (7,3). Finn líkingar fyrir hliðum þríhyrningsins. Ilvar skera þær, eða framhald þeirra, X- og Y- ásinn? Finn miðju umritaðs hrings.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Búfræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Búfræðingurinn
https://timarit.is/publication/696

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.