Alþýðublaðið - 25.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.09.1923, Blaðsíða 1
^efia íit af ^lþýanfloklmam , > 1923 Þriðjudagion 25. september. C19. tölubíað. Eyjapistlar, Barnasiúli Reykjavíkur. Eftir Ólaf Iriðriksson IV. Leiðin -er víst um það bil hálfnuð upp á Heimaklett, þegar farið er iyrir neðan bjargið, sem sprengt var úr grjót til hafnar- gerðarinnar. Heimaklettur er mestalíur úr móbergi, enf þarna uppi er harðara grjót. Þarua stóðu verkamennirnlr um hávetur í mörg hundruð feta^ hæð á trönum framan í kiettinum og boruðu inn f íjallið; en þegar sprengt var, hrundi grjótið við- stöðulaust alia leið-niður að'sjó. Þegar komið er fram hjá þarna, sem grjótið var unDÍð, liggur Ieiðin ettir grænum hiíðum alla leið upp á topp, en mjög eru þær hlíðar brattar. Efst uppi er ofurlftill kafioðinn flötur, og má sjá þess merki, að kindur liggja þarna öðrum stöðum frem- ur, og enginn vafi er á, að það ei vegna útsýnisins; því þó sauð- kindin sé köiluð heimsk, þá er víst, að hún kanfl að meta út- sýnið, eins og reyndar mörg fjalladýr. En sauðkindin er upp- runalega fjalladýr, áður en maðurinn gerði hana að húsdýri, og hið gagnstæða við hestinn, sem upprunalega er sléttudýr. Viltir hestar eru nú óvíða til nema þeir, sem komnir eru af tömdum, hestum, eins og hrein- dýrin hér á landi eru komin af tömdum norskum hreÍQdýrnm, en villisauðfé er svo að segja í íjalllendi um allan heim og mjög margar tegundir af því. Ein lifir t. d. í Norður-Ameriku al- veg norður við íshaf, þar sem Vílhjálmur Stefánsson var með Eskimóum. Loftslag er þar roikið kaldara en hér, og væri gaman að reyna þessar kindar á ía- landi. Böra, sem ganga eiga í skólann í vetur, komi þangað svo^ sem hér segir: JEimtudag 27. sept.: Börn, sem voru í skólanum síbast liðið ár. Pau, sem vorU í 6., 7. eða 8. héklt, komi Jch 9; þau, sem voru í 6. békk, kl. lO^I^ í 4. bekk kí. 1, í 3. bekk kl. 3, i 2. eða 1. bekk kl. 5 Föstudag 28. sept.:- Böin, sem eru oroin 10 ára eða verða það fyrir næsta uýár og voru ekki í skólanum síðaat liðið ár. Drengirnir komi kl. 9, stúlkurnar kl. 1. Laugardag 29, sept: Böin, yngii en 10. ára, sem ekki voru í skólanum síðast liðið ár. Drengirnir komi kl. 9, stiílkurnar kl. 1. Áríðandi er, að þessa sömu daga og á sama tíœa sé sagt til þeina bavna, sem einhverra orsaka vegna geta ekki mætt sjálf. Slg. Jómsson. Einn bóndi sagði mér, að kind- urnar þrifust ágætlega í Klettin- um, þó þær hefðu þar ekki vatn. Sama .er að segja um fé, sem háft er í úteyjum; fullorðnir sauðir þar gera 15 til 20 pund af mör, en fallið er ekki að sama skapi stórt, 45 til 60 pund. Ea töluvert af fénu tapast fyrir björg, Hklegast tíunda hver kind. Utsýni er einstaklega fagurt þarna efst af Heimakletti: Eyj- arnarv út og suður, en lengst til austurs syðsti tangi landsins; maður sér greinilega opið eða dyrnar, sem Dyrhólaey heitir eftir. Annars vildL. ég benda mðnnum á, að við eigum að vernda nafnið Dyrhólaey og ekki í hugsunarleysi að apa eftir útlendingum að kalla það Port- land. Jökiarnir sáust ógreiniiega, daginn sem ég var uppi á Heima- kletti. Þeir eru lika fallégastir í baksýn eyjanna, en þarna ofan af klettinum sézt ofan á Land- eyjar. Maður sér, hvar Markar- fljót rennur til sjáv^r, og vel sézt >áíramhaldið< af eyjunum, litli og stóri Dímon. Ofan vlð Dagsbrun. Deildarstjórafundur í Álþýðuhúsinu í kvöia hl. 8. Sendið mér nafn yðar og heim- ilisfang sem áskrifanda að >Sú þriðja<. G. 0. Guðjónsson, Tjarn- argötu 5. Landeyjarnar er Fljótshlíðin; ég bið ísleif Hognason kaupféiags- stjóra, sem er með mér þárna uppi, áð sýna mér í kíkinum, hvar Hlíðarendi sé, og það er þá auðgert, því það má sjá Hiíð- arendakirkju með berum augum. Mig langar iíka til þess að horfa heim að Bergþórshvoli, sera er { Vestur-Landeyjum, en það er ekki hægt að sjá hann með neinni vissu; landið er þarna svo lágt. Miili Heimakletts og Yzta- (Framhhld i 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.