Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 1
Gefið út af ÆlpýöufkaUUnxan 1923 Miðvikudaginn 26. september. 220. tölublað. Erleiid slmslejtl Khöfn, 25. sept. Övlrfeu niótspyrnuuni hætt. Frá Berlín er símað: Á ráíð- herrafundi í gær var ákveðið, að heett* við óvirku mótspyrnuna i Ruhf-héruðuoum, og féllust á það fofingjar^ stjórnarfiokkahna og fulltrúar frá hertekuu héruð- unum. Loftskipa-sauikeppni. Fra París er símað: Loftskipa- samkeppnin um Gordon-Bennett- bikarinn hóíst á mánudaginn í Brussel. Tóku þátt í henni 18 loítskip; þar af eyddust 2 af eld- ingu, en 1 íéll niður í Kattegat. Bjargaði sænskur togari flug- mönnunúm. GrænlaiKlsuiáíið. Semninga-úmræður um það hefjast hér í Kaupmannaliöfn í dag. Bækur tvær nýjar eru ný- komnar á bókamarkaðinn. Heitir önnur Kveldglæður, sex sögur eftir Guðmund Friðjónsson, og gefur Sigurður Kristjánsson út. Hin heitir Dægradvöi (æfiaaga mío),'rituð af Banedikt Gröndal, og er útgefandi Ársæll Árnason. í>á bók getur fráleitt nokkur, sem kann að lesa æfisðgu og getur hlegið, lesið óhlægjandi. Um báðir þessar bækur verður nánara getið síðar. Tímaritlð >Iðuun« hefir Mag- nús Jónsson dócent, áður rit- stjóri >Eimreiðarinnar<, keypt af Ágúst prótessor Bjainasyni. Leifur heppni var á Patreks- firði í gær; fer þaðan til Eng- lands. Dagsbrún. Fundur fimtudag 27. þ. m. kl. 7% á veojulégum st*ð. Merk mál á dagskrá. Fjolmennið! Sýnið skitteini! Stjórnin. m 9 m m f j , 1 m 1 Utsala. 1 m . m m W tn&Ö 10-33V30/o afslætti: ^T m fS Eldhúsáhöld (email. & blikk). . . . . . . ; , 25 % m m Raftnagaslampar & rafmagnsofnar.......25% E3 m ÁMknaoir og tilbúnir púðar, Löbere & Lyseduge 0. fi. 25 % m m Barnaföt (smábarna) . . . . .'. . . . . .33 Vs% B3 m Sokkar og Hanzkar . •........ . 15% w m Káputau ................ 25 % B3 m m pí Svuntutau, bómull............. 10 % tfl m Sirts og Tvisttau ............ 15 % E3 W Silkitau........, .-.......25% jg m Kjólatau úr ull.. ............. 15% EH tr* Musseline úr uli. . . ..........10 % W H& Musseline úr bómull . . . -......., 15 % Ea |U Karla og Kvennærföt úr ull . . . ... . . 25 % £5 m Kvennærföt úr lérefti....... . . . .10% jH tsi OT £5 Handklæði...............25% g m Riiœteppi ................ 25% m g5 Flauel.........V......15% . fg m Johs. Hansens Enke. I 1 m m mssmffimmmmmsHBasBSEEBSsmmmm m Nokkrir drengir óskaat til að selja >Skutuk. —¦ Komi í Tjarnargðtu 5 kl. 6 —7 e. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.