Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.09.1923, Blaðsíða 1
1923 Miðvlkudaginn 26. september. 220. tölublað. Erlend s(mske;ti. Khöfn, 25. sept. Övírfea uiótspyriinuui iiætt. Frá Berlín er símað: Á ráð- herrafundi í gær var ákveðið að hætti við óvirku mótspyrnuna í Ruhr héruðunum, og féllust á það íoringjar _ stjórnarfiokkanna og fulltrúar frá herteknu héruð- unum. Loftsbipa- samfeeppni. Fra París er símað: Loftskipa- samkeppnin um Gordon-Bennett- bikarinn hófst á mánudaginn í Brtissel. Tóku þátt í henni 18 loftskip; þar at eyddust 2 af eld- ingu, en 1 féil niður í Kattegat. Bjargaði sænskur togari flug- mönnunum. Græulaudsuiálið. Semninga-umræður um það hefjast hér í Kaupmannahöfn í dag. Bæfeur tvær nýjar eru ný- kotnnar á bókamarkaðinn. Heitir öunur Kveldglæður, sex sögur eftir Guðmund Friðjónsson, og gefur Sigurður Kristjánsson út. Hin heitir Dægr&dvöl (æfisaga mío), rituð af Benedikt Gröndal, og er útgefandi Ársæll Árnason. E>á bók getur fráleitt nokkur, sem kann að lesa æfisögu og getur hiegið, lesið óhlægjandi. Um báðar þessar bækur verður nánara getið síðar. Tímaritið >Iðunn< hefir Mag- nús Jónsson dócent, áður rit- stjóri >Eimreiðarinnar<, keypt af Ágúst prótessor Bjainasyni. Dagsbrún. Fundur fimtudag 27. þ. m. ki. 7 J/g á veojuiégum stað. Merk mál á dagskrá. Fjölmennið! Sýnið skiiteini! StjörniD. ffl r 1 Utsala. m Neðantaldar vörur sel)ast B3 med iO-a3.V»7o atslættl: |j| Eldhúsáhöld (email. & biikk).: , 25 9/o m RafmHgnslampar & rafmagnsofnar.. . 25 % Bí Áteiknaðir og tilbúnir púðar, Löbere & Lyseduge 0. fl. 25°/o m Barnaföt (smábarna).............33 2/3% ^2 Sokkar og Hanzkar . *...........15 % EH Káputau ........................25 °/0 w |2 Svuntutau, bómull ...10 °/0 m Sirts og Tvisttau...............15% m ^ Silkitau........................25% E3 Kjólatau úr ull.................15 % w p2 Musseline úr ull. . ............10 % m Musseline úr bómull.............15 % m j«2 Karla og Kvennærföt úr ull......25 % B3 Kvennærföt úr lérefti...........10 % I2 Handklæði.......................25 % m Rúnateppi.......................25 % |j| Flauel..........................15% i Johs. Hansens Enke. m mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m m Leifur heppni var á Patreks- firði í gær; fer þaðan til Eng- lands- Nokkrir drengir óskaat til að selja >Skutul<. — Komi í TJarnargötu 5 k). 6 — 7 e. m.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.