Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 21

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 21
Afmælismót og sýningar bleidursfélagar Ármanns, sem staddir voru á afmœlishófinu. Frá v.: Ryjólfur Jóhannsson, Gud- mundur KR. Guðmundsson, Halldór Hatisen, Jón Þorsteinsson, Rggert Kristjánsson, Hermanti Jónasson, Benedikt G. Wáge og Águst Jóhannesson. /Q'fmœlisftófib Laugardaginn 21. febrúar fór afmæl- ishóf félagsins fram í Sjálfstæðishús- inu. Margt manna var þar saman kom- ið, og var þetta hóf mjög ánægjulegt. Ýmsir forystumenn íþróttanna hcldu ræður og fluttu árnaðaróskir. Þorsteinn Einarsson flutti minni fc- lagsins. Þá bárust fclaginu fjöldi gjafa, mcð- al annars verðlaunagripir, scm um skal keppa í hinum ýmsu íþróttagreinum, er félagið leggur stund á. Heiðursfélagar Ármanns afhentu félaginu pcningaupphæð til minningar um liðnar ánægjustundir bæði fyrr og síðar. Þrettán íþróttafélög í Reykjavík og nágrenni afhentu félaginu hciðurs- skjal, og fylgdi því peningaupphæð sem gjöf til Ármanns. Þá er ótalin sú gjöf, sem hið ný- ÁRMANN stofnaða fulltrúaráð eða ,,akademía“ afhenti félaginu. Voru það fjörutíu þúsund krónur, sem það hafði safnað cg ganga skal til mannvirkjagerða fé- lagsins. Að lokum tók til máls Jens Guð- björnsson. Hann minntist á hinar fjöl- mörgu gjafir og árnaðaróskir, sem fé- laginu hafa borizt í tilefni afmælisins, og kvaðst hann ekki eiga nógu falleg og sterk orð til að þakka þann mikla sóma sem honum og félaginu hafi ver- ið sýndur. Seinast var stiginn dans, og var það samróma álit allra, að þetta afmælis- hóf hafi verið félaginu til sóma í hví- vetna. Framkvæmdanefnd hófsins skipuðu þeir Björn Kristmundsson, Þorbjörn Pétursson og Árni Kjartansson. Þessara tímamóta, sem félagið stendur nú á, hefur verið minnzt og mun verða minnzt með fjölbreyttum hátíðahöldum á árinu 1959, og munu allar deildir félagsins taka þátt í þeim. Nú þcgar hafa farið fram eftirtalin mót og sýningar: Handknattleikskcppni fór fram að Hálogalandi 12. febrúar. Þremur utan- bæjarfélögum, FH, Haukum og íþróttafélagi Keflavíkur var boðið að senda lið til keppni við flokka úr Ár- manni. Þetta var mjög ánægjuleg keppni og sýndi vel styrkleika félags- ins í hinum ýmsu flokkum handknatt- leiksins. 18. sama mánaðar fóru svo fram körfuknattleikskeppni og Judo-sýning- ar á sama stað, og þótti takast vel. Hafa sjaldan verið svo margir áhorf- cndur á körfuknattleik scm það kvöld að Hálogalandi. Síðan fór fram sundmót í sundhöll- inni 24. febrúar, sem var skemmtilegt og viðburðaríkt. Þar kepptu allir beztu sundmenn landsins. 1. febrúar átti að halda stórsvigsmót íjóscpsdal. En með þ.yí að veðurguð- irnir voru ekki hliðhollir Ármenning- um þennan dag, varð að fresta þessu móti vegna snjóleysis. En 8. marz var veður betra, og þá fór mótið fram. Frjálsíþróttamenn munu halda mót í júní í sumar. Mun finnskum íþrótta- mönnum verða boðið að taka þátt í því móti ásamt öðrum félögum. I vor mun svo fimleikadeild félags- ins efna til sýninga. 21 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.