Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 26

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 26
Ásgeir Guðmundsson voru ungir Menntaskólanemendur þar í mciri hluta ásamt nokkrum kunningj- um þeirra. Stofnendur deildarinnar voru þess- ir, eftir því næst verður komizt: Bene- dikt Sveinsson, sem cinnig varð fvrsti formaður deildarinnar, og gegndi hann því embætti í 3 ár, Gunnar Jóns- scn, Lárus Lárusson, Guðmundur Pct- ursson, Þorvaldur Búason, Gvlfi Isaks- son og Andri ísaksson. Allir þessir ungu menn störfuðu mikið í deildinni fyrstu árin ásamt mörgum öðrum, og kann deildin þeim beztu þakkir fyrir gott starf. Fyrsta mótið, sem flokkur frá Ár- manni tók þátt í, var íslandsmeistara- mótið 1954, nokkru áður en deildin var stofnuð. Kepptu Ármcnningar þar í 2. flokki og urðu neðstir með engan vinn- ing. En enginn verður óbarinn biskup, og því var ekki gefizt upp heldur hald- ið á brattann og æft af kappi fram til næsta Islandsmeistaramóts, en þar átt- um við 2 lið í 2. flokki. Varð a-liðið nr. 2 eftir mjög harða og skcmmtilega leiki, en b-Iiðið hafnaði í neðsta sæti, svo sem búizt var við. Næstu árin voru æfingar mjög vel Frh. á 28. sidu ÁSGEIR GUÐMUNDSSON: 4£örfuUuaftleiUur Körfuknattleikur er með allra yngstu íþróttagreinum, sem teljast al- þjóðlegar. Ekki eru rneira en ca. 60 ár síðan Bandaríkjamaður nokkur byrj- aði leik þennan, sem síðan hefur smám saman þróazt í nútíma körfuknattleik. Hefur íþrótt þessi orðið afar vin- sæl í mörgum löndum heims, og hin síðari árin hefur hún verið tekin upp sem keppnisgrein á Olympíulcikum. Rétt um miðjan 5. tug þessarar ald- ar barst körfuknattleikurinn hingað til Islands. Kom hann fyrst að íþrótta- kennaraskóla Islands að Laugarvatni með íþróttakennurum, er numið höfðu fræði sín í Bandaríkjum N.-Ameríku. Frá Laugarvatni barst leikurinn að sjálfsögðu til Reykjavíkur, og varð iR fyrst allra íþróttafólaganna til að hefja æfingar á honum. Hafa þeir jafnan síð- an staðið í fremstu víglínu í þeirri íþrótt. Fljótlega tóku svo fleiri félög körfuknattleikinn á stefnuskrá sína, og varð brátt um allmikla keppni að ræða. Glímufélagið Ármann varð með seinni skipunum í þetta skiptið. Körfu- knattleikur var þar eingöngu notaður sem þjálfunarmeðal fyrir frjálsíþrótta- mcnn og var það Stefán Kristjánsson íþróttakennari, sem sá gildi þessarar þjálfunar fyrir íþróttamenn sína. Fáir munu hafa hugsað sér, að þetta yrði byrjun nýrrar deildar í félaginu, en sú varð þó raunin. Körfuknattleiksdeild Ármanns var stofnuð haustið 1954, og Þessi mynd er tekin á œfingu bjá körfuknattleiksdeildinni. Á seinasta Rvk.móti í körfuknatlleik sigruðu Ármenningar i öllum flokkum nema meistaraflokki karla. 26 Armann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.