Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 27

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 27
Þeír uílja senda líð Þessir fjórir, sem hér birtast myndir af, hafa myndað kjarnann í kappliði annars flokks á undanförnum árum og hafa undir handlciðslu Ásgeirs Guð- mundssonar, stjórnað málefnum deild- arinnar af skörungsskap. Okkur þótti því ekki úr vegi að leggja nokkrar spurningar viðvíkjandi körfuknattleik og félagsstarfinu fyrir þessa ungu og áhugasömu pilta. „Hverju teljið þið að þakka, að þið í körfuknattleiksdcildinni hafið náð svo góðum árangri?" „Þessu er fljót- svarað,“ segja þeir, „Ásgeir Guð- mundsson hefur frá upphafi sýnt svo mikinn dugnað og óeigingirni við þjálfunina, að án hans hefðum við ekki náð svo langt sem raun ber vitni um. Einnig er það mjög mikilsvert, að það hefur ekki verið slcgið slöku við æfingar, og samheldnin hefur verið í bczta lagi.“ „Álítið þið, að körfuknattleikur eigi framtíð fyrir sér sem keppnisíþrótt á íslandi?" Davíð Helgason í meístaraflokk „Já, alveg hiklaust. Vinsældir körfu- knattleiks fara hraðvaxandi hér á landi. En það, sem háir honum mest, eins og mörgum íþróttagreinum, er húsnæðisleysið. ísland hefur nú nýlega gengið í Alþjóða körfuknattleikssam- bandið, og nú fyrst getum við hugsað til landsleikja, en það er núna efst á dagskrá forvígismanna þessarar íþrótt- ar.“ „Hver eru helztu áhugamál körfu- knattleiksdeildarinnar nú sem stend- ur?“ „Einn af okkar draumum er sá að senda lið til keppni í meistaraflokki næsta ár. En það, sem háir okkur mest er, að við erum allir svo ungir ennþá. Við höfum leikið nokkra æfingaleiki við meistaraflokkslið að undanförnu, og þó að við segjum sjálfir frá, þá hef- ur það komið í ljós, að við stöndum þeim sízt að baki, hvað getu snertir, og þrír Ármenningar eru þegar komn- ir í landslið. Svo látum við okkur dreyma um að komast út fyrir landsteinana á næst- Birgir örn Birgis unni og þreyta keppni við jafnaldra okkar erlendis.“ „Hvað haldið þið að helzt ætti að gera til að fá meiri fjölbreytni í félags- starfið hjá Ármanni?“ „Það ætti að koma á meira sam- starfi milli deilda félagsins en nú er. Til dæmis væri hægt að hafa sameigin- legar kvöldvökur, og ættu deildirnar að skiptast á að sjá um skemmtiatriði. Þá er sjálfsagt fyrir félagsmenn að nýta skíðaskálann í Jósepsdal betur en gert hefur verið.“ Ingvar Sigurbjörnsson Sigurjón Yngvason Armann 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.