Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 30

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 30
Síðasta meistaramót íslands í hnefaleikum var baldið /953 að Hálogalandi. Noregsmcistaranu/n Bjarne Lingás var hoðið á mótið. Þátttakendur voru þessir frá v.: Birgir Sigurgeirsson, Sigurður Þorvaldsson, Sigurður H. Jó- hannsson, Páll Valdirnarsson, Þorkell Magmísson, Bjarne Lingás, Jens Þórðarson, Friðrik Clausen, Björn Eyþórsson, Bragi Stefánsson, Garðar Steinsson, Halldór Friðriksson. A öllum hnefaleikameistaramótum sem fram fóru á íslandi voru háðir 65 kappleikir i öllum þyngdarflokkum. Ármenningar sigriðu 50 sinnum. I næsta félagsblaði verður birt skrá yfir alla sigurvegarana. ÞORKELL MAGNÚSSON: Hmfnlnlííir - Juilo Þegar minnzt er 70 ára afmælis Ár- manns, verður að geta þess, að eftir ójafnan leik tókst nokkrum mönnum að fá hnefaleika bannaða með lögum frá Alþingi árið 1956. Er bannað að iðka hnefaleika á íslandi utan Kefla- víkurflugvallar! Hnefaleikar munu fyrst hafa verið æfðir reglulega hjá Ármanni árið 1926 og síðan meira og minna næstu þrjátíu árin. Er okkar virðulegu alþingismenn bönnuðu hnefaleika, var Ármann eina félagið, sem kenndi þá íþrótt hér á landi. Síðasta veturinn munu hafa æft um tuttugu piltar. 1 hnefaleikadeild- inni var unnið þróttmikið starf. Því var það, að stjórn deildarinnar ákvað að leysa hana ekki upp, heldur finna henni nýjan starfsgrundvöll. Fyrst var fyrirhugað að æfa lyftingar, og tækin voru keypt. En við frekari athugun á málinu var talið, að Judo myndi verða enn vinsælla. Enginn Islendingur kunni þá þessa íþrótt. En hér á landi dvelst Þjóðverji, Friedhelm Geyer að nafni, scm góðfúslega veitti okkur ágæta aðstoð. Hann kenndi Ju Jitsu veturinn 1956-57 og einnig næsta vetur þar á eftir, en lagði um leið grundvöll- inn að Judo æfingum. Geyer gat ekki skuldbundið sig til frekari kennslu. Þá var ákveðið að senda einn úr deild- inni, Sigurð Helga Jóhannsson, til náms í Judo í Danmörku. Hann stund- aði námið hjá Kringelbach Tnstitute í Kaupmannahöfn. Sóttist honum nám- ið vel, tók þrjú próf, 3 kyu, og öðlaðist rétt til að bera grænt belti. Sumarið 1958 kom hingað hollenzkt flutningaskip. Stýrimaður á því var Japaninn Matzoka Sawamura. Vegna 30 ÁRMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.