Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 37

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 37
Jósepsdalur ÓLAFUR ÞORSTEINSSON: Ásgeir Eyjólfsson þúsundum keita, svo æfintýraljóma slær á Dalinn og skíðamennirnir geta því stundað æfingar allan sólarhring- inn ef þeim sýnist svo. Mikill fjöldi sjálfboðaliða hefur unnið við skálann frá fyrstu tíð, bæði við byggingu eldri skálans og svo þess sem nú stendur, þar sem hvert einasta handtak hefur verið lagt fram í sjálf- boðavinnu. Ef farið er að nefna nöfn, verður sá listi alltof langur til þess að birta hér, en nöfn sjálfboðaliðanna eru geymd. Verkefnið var mikið, enda hafa menn lagt hart að sér og notað hverja frístund sem gafst til þess að vinna að skálanum. Verkstjórinn úti, ráðskonan inni, framkvæmdastjóri deildarinnar, undirverkstjórar, fag- menn eða hinir óbreittu liðsmenn, all- ir þessir hafa átt sinn þátt í því að hrinda miklu verki í framkvæmd, verki, sem unnið var fyrir æskufólk Ármanns og raunar hverja þá, sem óskuðu eftir heilbrigði og hreysti í úti- verunni til fjalla. Bláfjöllin eru í næsta nágrenní Reykjavíkur. Þau teygja út arma sína í norðaustur átt. Á enda hins vestari arms er Vífilfellið, en á enda hins aust- ari er Blákollur, en í þeim armi eru Sauðadalshnúkar, syðri og nyrðri, enda er sá armurinn nokkru lengri. Milli þessara tveggja arma er JÓS- EPSDALUR. Hornsteinn að skíðaskála Ármanns í Jósepsdal var lagður á Jónsmessu ár- ið 1956. Skálanum var valinn staður um miðjan dalinn að austanverðu, og var þá strax hafist handa um bygging- una, og haldið áfram öllum stundum, unz skálinn var íverufær snemma vetr- ar. Segja má, að síðan hafi verið bætt við skálann á hverju ári, skíða- geymslu, anddyri, vatnsgeymi o. fl. Allt gekk vel, en svo skall ógæfan yfir. 1 janúar 1942 brann skálinn til kaldra kola. Þetta var feiknalegt tjón og að því er virtist óbætanlegt. En Ár- menningar gáfust ekki upp. Strax vor- ið eftir var byrjað að vinna að nýjum skála mun stærri og meiri að öllu leyti en sá gamli var. Margir örðugleikar urðu í veginum og ýms óhöpp, en skál- inn komst upp, en það er sá skáli, sem nú stendur í dalnum, sá hinn reisulegi. Hann rúmar nokkuð yfir ioo manns, og má segja að þar séu fyrir hendi öll þægindi, sem skíðaskáli getur látið í té, og akfært er langleiðina upp í skála, nema í mestu snjóum. Ólafsskarð hcfur verið upplýst með I’essir þrir hafa allir verið formemi í skíðadeildinni. Frá v.: Þórsteinn Bjarnason, Ölafur Þor- steinsson og Árni Kjartansson. ÁRMANN 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.