Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 44

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 44
MEISTARAFLOKKUR 1959. Frá v.: Hannes Hall, Kristinn Karlsson, Ingvar Sigurbjörnsson, Gunnar Jónsson, fyrirliði, Sveinbjörn Björnsson, Jón Jónsson, Stefán Gunnarsson og Sigtirður Þorsteinsson. A myndina vantar Friðrik Hróbjartsson og Hallgrim Sveinsson. HANNES HALL: TTCMclUHaHleiUur og söfnin skoðuð. Ferðin þar endaði mcð heimsókn til sendiherrans, Har- aldar Guðmundssonar og konu hans. Voru móttökur þeirra frábærar. Nú leið að skilnaðarstund. Ég hafði ákveðið, að um kvöldið skyldi haldið lokahóf á vegum félagsins á Regnbog- anum. Skemmti fólk sér ágætlega, en það var í eina skiptið, sem ég var hræddur um, að ég myndi týna ein- hverju af mínu ágæta fólki, svo um- setnar voru stúlkurnar af karlmönnun- um. En allt gekk þetta vel, stúlkurnar voru ánægðar með kvöldið, og allir skiluðu sér heim á tilsettum tíma. 12. júlí rann upp, en þá skildust leiðir. Nokkrar stúlkurnar fóru á fimleika- námskeið í Horten ásamt mér og konu minni, en hinar fóru til Kaupmanna- hafnar ásamt frú Guðrúnu Nielsen. Ekki tel ég ástæðu til að rekja þá sögu, en við, sem sóttum námskeiðið, höfð- um af því bæði gagn og ánægju, og heyrt hef ég, að sá hluti hópsins, sem til Kaupmannahafnar fór, hafi fengið þar hinar beztu móttökur og skemmt sér vel. Ég vil nota þetta tækifæri til að þakka öllum þátttakendum í för- inni fyrir mjög ánægjulega ferð, prúða og skemmtilega framkomu í hvívetna og samheldni í cinu og öllu. Síðast, en ekki sízt, vil ég þakka frú Guðrúnu Nielsen fyrir allt það mikla og óeigin- gjarna starf, sem hún innti af hendi fyrir ferðina og í henni og alla þá að- stoð, sem hún veitti mér, hvenær sem til hennar var leitað. Ég óska henni til hamingju með hinn frábæra árangur, sem hún hefur náð, og það er ósk mín og von, að Ármann megi njóta krafta hennar sem lengst. Þá er fimleika- flokki Ármanns borgið í framtíðinni. För kvennaflokksins til Noregs í sumar, sýnir, ef miðað er við dóma blaðanna og viðtöl mín við forystu- menn fimleika þar í landi, að við stöndum fyllilega jafnfætis frændþjóð okkar í sumum greinum fimleikanna, en í öðrum erum við langt á eftir. Þó Handknattleikurinn er ung íþrótt, sennilega ekki eldri en 50-60 ára, og var fyrst byrjað að leika hann á Norð- urlöndum, einkum Svíþjóð og Dan- mörku, og einnig í Þýzkalandi. Hing- að til lands barst handknattleikurinn með Valdimar Sveinbjörnssyni menntaskólakennara, og kenndi hann leikinn fyrst haustið 1921. tel ég ekki að það sé aðalvandamálið. Það sem skilur mest á milli er annars- vegar hinn mikli fjöldi þátttakenda á öllum aldri, sem stunda fimleika hjá þeim, og hinsvegar hinn fámcnni hóp- ur, sem stundar þá hér á landi utan skólanna. Við verðum að hafa ein- hverja undirstöðu til að byggja á, og þá undirstöðu verðum við að mynda meðal æskufólksins. Það er því afmæl- Byrjað var að æfa handknattleik hjá Ármanni árið 1932, er kvenna- flokkar hófu æfingar undir stjórn Þor- steins Einarsscnar. Tóku þær þátt í fyrsta landsmótinu árið 1940 og sigr- uðu með töluverðum yfirburðum, unnu l.R. með 23:7 og Hauka í úrslit- um með 20:7. Fyrstu Islandsmeistarar Ármanns í handknattlcik voru Hulda isósk mín til félagsins, að því takist í framtíðinni að setja fimleikana í þann sess, sem þeir verðskulda, og mun það verða félaginu til eflingar og hinni uppvaxandi kynslóð til aukins þroska og farsældar. Megi félagið enn sem fyrr hafa forystu á margbreytilegum vettvangi íþrótta og félagslífs í land- inu, og vinna enn stóra sigra, landi og lýð til heilla. 44 ÁRMANN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.