Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 47

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 47
Frá handknatt- leiksstúlkum Haadknattleikur kvcnna í Ármanni hefur staðið með blóma, frá því byrj- að var að iðka þessa skemmtilegu íþrótt hér á landi. Má segja, að aldrei hafi komið deyfðartímabil hjá hand- knattleiksstúlkum félagsins. Grímar Jónsson þjálfaði kvenflokk- ana um fjölda ára af mikilli ósér- plægni. Þegar hann hætti, tók annar við, sem gaf honum í engu eftir og þjálfaði til 1957. Þessi er Valgeir Ár- sælsson. Er hann hætti, tók Hallgrím- ur Sveinsson til og starfaði í eitt ár. Síðan tók Stefán Kristjánsson við af honum, og er hann núverandi þjálfari. Óhætt er að segja, að stúlkurnar hafi kunnað að nota sér störf þessara manna. Það sýna bezt hinir mörgu og góðu sigrar. Til þess að fræðast nokkuð um þessa kvennadeild félagsins fórum vér í heimsókn til tveggja stúlkna, sem nú starfa í deildinni. Það eru þær Sigríð- ur Lúthersdóttir, sem líklega er sú skotharðasta, sem komið hefur fram hér á landi í kvennahandknattleik, og Rut Guðmundsdóttir, sem verið hefur í sérflokki, hvað snertir markverði, á undanförnum árum. „Hvenær hófuð þið afskipti af handknattleik?“ spyrjum vér þær stöll- urnar. „Það mun hafa verið á skólaæfingu í kvennaskólanum. Þá vildi svo til, að ég var sú eina, sem mætti í síðbuxum, og þar af leiðandi varð ég að vera í markinu, og þar leik ég enn,“ segir Rut. Sigríður byrjaði einnig sem mark- vörður og lék í tvö ár í öðrum aldurs- flokki í þeirri stöðu. „En okkar ágæti fyrrverandi þjálfari, Valgeir Ársæls- son, taldi mig betur fallna til að leika 47 3. flokkitr /959. Á myndina vantar nokkra. 4. flokknr /959 ásamt þjálfurum Þessi flokkur er yngsti flokkttrinn innan deildarinnar, stofnadur árið 1956. Fyrsti kennari flokksins var Hallgrimur Sveinsson. Síðan kenndi Jens Kristleifsson i einit vetur og mwerandi kennari er Bjðrn mætti koma í þessari grein, bíða þess blaðs. Að lokum óska ég félaginu og deild- mni alis hins bezta á komandi árum og ÁRMANN Kristmundsson. vona að með hinu nýja félagsheimili, sem nú er langt á veg komið, eigi fé- lagið eftir að eflast og stækka enn meir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.