Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 48

Ármann - 01.04.1959, Blaðsíða 48
„Hvað um starfsemina núna?“ „Á s.l. ári misstum við fyrirliða okk- ar, Svönu Jörgensdóttur, sem nú er bú- sett í Þýzkalandi. Hún var ein aðal- driffjöður okkar, og vonumst við til að fá hana fljótlega aftur. úti á vcllinum, og síðan hef ég aldrei leikið í marki," segir Sigríður eða Sirrý, eins og hún er oftast kölluð. „Hvað er að segja um ferðalög hjá ykkur stúlkunum?“ „Við höfum nokkrum sinnum farið í keppnisferðir út á land, á íslandsmót o. s. frv. Teljum við slíkar ferðir nauð- synlegar öðru hverju til að treysta samheldnina. Þá vorum við með kvennalandsliðinu á Norðurlöndum 1956 ásamt þeim Sigríði Kjartansdótt- ur og Svönu Jörgensdóttur úr Ár- manni. Sú ferð var í einu orði sagt dá- samleg, og þá unnu Islendingar sinn fyrsta milliríkjasigur í handknattleik kvenna.“ „Hver er eftirminnilegasti leikur, sem þið hafið tekið þátt í?“ „Það var, þegar Ármann vann danska liðið Helsingör, sem hér var í heimsókn í fyrra. Það var eini tapleik- ur danska liðsins, og við trúðum því varla fyrr en mörgum dögum seinna, að við hefðum sigrað þessar dönsku kempur.“ MEISTARAFLOKKUR KVENNA 1959. Fremri röd frá v.: Sigríður Kjartansdóttir, Rut Guð- mundsdóttir, Þórunn Erlendsdóttir. Aftari röð jrá v.: Þuriður Isólfsdóttir, ]óna Bárðardóttir, Sigríður Lúthersdóttir, fyrirliði, Lieselotte Oddsdóttir, Hrafnhildur Lúthersdóttir, Kristín Þor- valdsdóttir og Stefán Kristjánsson þjálfari. Þessi flokkur er fyrsti áhaldafimleikaflokkur félagsins, sem sýndi á 65 ára afmœti félagsins 1953. Frá v.: Sverrir Jónsson, Björn Jónsson, Ásgeir Guðmundsson, Guðmundur Iiauksson, Hermann Guðbjörnsson, Jón Þór Jóhannsson, Milli (hollenzk stúlka, sem æfði með flokknum um vetur- inn) og Vigfús Guðbrandsson. Þá erum við mjög ánægðar með þjálfarann, Stefán Kristjánsson, og vonumst til að halda honum sem lengst. Margir efnilegir nýliðar hafa bætzt í hópinn í vetur, sem æfa vel, og ætt- um við ekki að vera í mannahraki á næstu árum. Félagslífið hefur einnig verið mjög gott hjá handknattleiks- deildinni, og er starfandi skemmti- nefnd, skipuð fulltrúum bæði frá „strákunum" og okkur. Heldur hún skemmtifundi öðru hverju, sem eru mjög vel sóttir. Við höfum þó alltaf verið í miklum húsnæðisvandræðum, en bráðlega fer að rætast úr í þeim efnum, þar sem er nýja félagsheimil- ið.“ „Munduð þið halda áfram að leika handknattleik, þótt þið giftuð ykkur?“ „Já, svo framarlega sem nokkur tími væri til þess. En sem stendur erum við ekki í þess konar hugleiðingum og höf- um hugsað okkur að „pipra“, eins og þar stendur. Maður má ekki vera að því að hugsa um slíka hluti.“ Þar með var samtalinu lokið, og cinnig þessari grein. 48 Armann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.