Ármann - 01.12.1965, Blaðsíða 4

Ármann - 01.12.1965, Blaðsíða 4
Gunnlaugur J. Briem fulltrúi. Merkin eru úr gulli, silfri og bronzi. Það skal tekið fram nú þegar, að nefndin hefur mikið starfað vinna því margir hafa unnið frábær störf fyrir Ármann á nær 80 ára starfsferli. Þess er því ekki að vænta, að allir fái viðurkenningu samkvæmt verð- leikum við fyrstu úthlutun heiðursmerkjanna, en nefndin mun starfa áfram í samráði við stjórnina og fulltrúaráðið. Að lokum skal svo minnst á það sameiningartákn fyrir alla Ármenn- inga, en það er málgagn íélagsins, sem þú hefur nú í höndunum, les- andi góðui'. Fjölmennu og öflugu íþróttafélagi, eins og Ármanni, er það mikil nauðsyn að gefa út reglulega eigið málgagn, sem er vettvangur fyrir áhugamál hinna mismunandi deilda og stuðlar að kynningu þeirra og tengslum. Stjórnin hefur lengi haft þetta mál í undirbúningi , og nú er ákveðið að blaðið skuli koma reglulega út þrisvar á ári. Er hér með skorað á alla Ármenninga, eldri sem yngri, að leggja blað- inu lið á allan hátt. Ármenningar, komið áhugamálum ykkar á fram- færi við blað ykkar, og vinnið að áskrifendasöfnun fyrir það. Sala og áskrifendasöfnun fer fram á eftirfarandi stöðum: Skrifstofu Ármanns, Bókabúðum Lárusar Blöndal, Bókabúð KRON, Verzluninni Hellar og Bókabúð Olivers Steins. Frjálsar íþróðfiir Ágætt endurreisnarstarf var unnið í frjálsíbróttadeild Ármanns á síð- Kl >stjan Mikkaelsson sigrar ° J - x 400 m hlaupi a Meistara- astliðnu starfsári. Deildin fékk nýjan og sérlega dugmikinn og hæfan m<5ti ísiands 1965. ÁRMANN *

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.