Ármann - 01.12.1965, Blaðsíða 16

Ármann - 01.12.1965, Blaðsíða 16
Bikarkeppnin Úrslit einstakra leikja urðu sem hér segir: Ármann — KRa 24:2, Ár- mann — ÍRb 19:4, Ármann — ÍRa 20:14, Ármann — KRb (KR gaf leik- inn). Góð þátttaka var fyrstu í Bikarkeppn KKÍ og tóku þátt í henni köfu- knattleikslið víðsvegar að af landinu. í undankeppninni var liðum skipt niður í riðla eftir landssvæðum, og voru Ármenningar í riðli með KR og ÍR. Samkvæmt reglum keppninnar mega 1. deildar-félög- in aðeins senda 1. flokk, en ekki meistaraflokk til keppni. Að lokinni forkeppninni komust eftirtalin fjögur lið til úrslitakeppn- innar: Ármann, UMF Selfoss, Þór á Akureyri og ísfirðingar. Úrslita- leikurinn varð milli Ármanns og Þórs. Ármenningar unnu alla leiki sína í bikarkeppninni og urðu úrslit ein- stakra leikja sem hér segir: Ármann — KR 50:40 (23:26), Ármann — ÍR 50:36 (21:21), Ármann — KFÍ 77:35 (43:13), Ármann — Þór 46:26 (26:12). Bikarmeistarar Ármanns e»:u þessir, og eru jafnframt tilgreind skoruð stig hvers og eins: Hörður Kristinsson 62 stig, Olfert Náby 48 stig, Árni Samúelsson 36 stig, Davíð Jónsson 33 stig. Kristinn Pálsson 12 stig, Pét- ur Valgeirsson 12 stig. Rúnar Vernharðsson 11 stig, Þórarinn Guð- mundsson 5 stig, Helgi Helgason 3 stig Hilmar Ingólfsson 0 stig. Bikarmeistarar Ármanns, er sigruðu í fyrstu bikarkeppni KKÍ, er fram fór 1965. — Frá vinstri: Rúnar Vernharðsson, Helgi Helgas., Hörður Krist- insson, Davíð Jónsson (fyrir- liði), Árni Samúelsson, Olí- ert NSby, Hilmar Ingólfsson og Kristinn Pálsson. 16 ÁRMANN

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.