Ármann - 01.12.1965, Blaðsíða 24

Ármann - 01.12.1965, Blaðsíða 24
Elzfa iþróftafélag á íslancfli Hinn 29 íebrúar 1964 minntust Ármenningar 75 ára afmælis félags síns með veglegri íþróttahátíð, sem haldin var í Háskólabíói. — Þar sýndu nokkrar deildir félagsins íþróttir sínar, þ. e. fimleika stúlkna pilta og drengja, glímu og judo. Mörg ávörp voru flutt og einnig voru skemmtiatriði. Þessi afmælishátíð fór fram með miklum glæsi- brag, og voru sýningarnar endurteknar vegna mikillar aðsóknar. — Glímufélagið Ár- mann er elzta íþróttafélag landsins, stofnað 15. desember 1888. Frumkvöðlar að stofn- un félagsins og forvígismenn fyrstu árin voru þeir Pétur Jónsson, blikksm. og Helgi Hjálmarsson, prestur. — Myndin er af nokkrum fimleikastúlkum í sýningaratriði. 24 ARMANN

x

Ármann

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ármann
https://timarit.is/publication/692

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.